Breyting á lögum um ríkisendurskoðanda

Tekið hafa gildi lög nr. 69/2019 um breytingu á lögum um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga nr. 46/2016 (eftirlit með tekjum ríkisins o.fl.).

 
 

Íslandspóstur ohf.

Úttekt að beiðni fjárlaganefndar

 

Óháð skoðun á meðferð almannafjár

Reikningsskil ríkisins eru endurskoðuð og fylgst með því hvernig farið er með almannafé

 

Fjárhagsendurskoðun

Skýrslur um fjárhagsendurskoðun einstakra stofnana eru birtar

 

Gagnsæ fjármál flokka og frambjóðenda

Útdrættir úr ársreikningum stjórnmálaflokka og uppgjörum frambjóðenda eru aðgengilegir

Nýjustu fréttir

frá Ríkisendurskoðun

Recent Posts / View All Posts

Heimsókn frá Sjanghæ

| 2019 | No Comments
Sendinefnd frá héraðsendurskoðun Sjanghæ, leidd af Yu Wanyun aðstoðarhéraðsendurskoðanda, heimsótti Ríkisendurskoðun í dag og fékk kynningu á starfsemi embættisins.

Verklags- og viðmiðunarreglur fyrir gjaldtöku

| 2019 | No Comments
Birtar hafa verið verklags- og viðmiðunarreglur ríkisendurskoðanda fyrir gjaldtöku á endurskoðunarverkefnum til að skýra betur 8 gr. laga nr. 46/2016, um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga. Voru reglurnar staðfestar af forsætisnefnd…
Fundur norrænna ríkisendurskoðenda

Norrænir ríkisendurskoðendur funda í Reykjavík

| 2019 | No Comments
Daganna 18. og 19. júní hittust norrænir ríkisendurskoðendur á árlegum fundi sínum. Ríkisendurskoðendur Danmerkur, Finnlands, Færeyja, Íslands, Noregs og Svíþjóðar sóttu fundinn. Fundurinn var að þessu sinni haldinn í Reykjavík.…

Nýjustu skýrslur

Ríkisendurskoðunar

17.09.2019

Ársskýrsla ríkisendurskoðunar 2017 - (2 MB)

12.09.2019

Lög um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga með síðari breytingum, greinargerð og nefndaráliti - (643 KB)

29.08.2019

Verklags- og viðmiðunarreglur ríkisendurskoðanda fyrir gjaldtöku - (85 KB)

11.07.2019

Útdráttur úr ársreikningi L-listans 2018 - (546 KB)