Ársreikningur Pírata 2019

11.12.2020

Ríkisendurskoðun hefur farið yfir og fallist á ársreikninginn fyrir árið 2019 og birtir hann hér með í samræmi við 9. gr. laga nr. 162/2006, um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, með síðari breytingum.

Ríkisendurskoðun vekur athygli á að í ársreikningi Pírata er tekjufærsla framlags frá ríkinu ekki með sama hætti og almennt er hjá öðrum stjórnmálasamtökum.

Ársreikningur Pírata 2019 (pdf)

Mynd með færslu