Hjúkrunarheimilið Sóltún. Athugun á RAI-skráningu og greiðslum fyrir árið 2006

09.05.2008

Í apríl 2000 gerði heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið samning við hlutafélagið Öldung hf. um rekstur hjúkrunarheimilis að Sóltúni 2 og var það fyrsti samningurinn af því tagi við einkaaðila hér á landi. Samningurinn kveður á um þjónustu sem heimilið skal veita og aðbúnað heimilismanna. Þá geymir hann ákvæði um greiðslur sem ríkið sem verkaupi skuldbindur sig til að greiða rekstraraðila heimilisins, svonefnt rekstrargjald.

Hjúkrunarheimilið Sóltún. Athugun á RAI-skráningu og greiðslum fyrir árið 2006 (pdf)

Mynd með færslu