Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi - endurskoðunarskýrsla 2020

18.01.2022

Kannað var með úrtaki hvort endurgreiðslur væru í samræmi við lög nr. 43/1999 og reglugerð nr. 450/2017 um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, og eftir atvikum í öðru aðildarríki samningsins um Evrópska efnahagssvæðiðog uppfylltu kröfu um fylgigögn og endurskoðun

Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (pdf)

Mynd með færslu

Útdráttur skýrslu

Ríkisendurskoðun gerir ekki athugasemdir við afgreiðslu nefndar um endurgreiðslur vegna kvikmyndaverkefna.

Við skoðun á úrtökum kom í ljós að öll gögn voru til staðar og voru í samræmi við lög nr. 43/1999 um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi og reglugerð nr. 450/2017.