Heimsókn frá Sjanghæ

Almennt

17.09.2019

Sendinefnd frá héraðsendurskoðun Sjanghæ, leidd af Yu Wanyun aðstoðarhéraðsendurskoðanda, heimsótti Ríkisendurskoðun í dag og fékk kynningu á starfsemi embættisins.

Mynd með frétt