Fréttir og tilkynningar

26.03.2021

Leiðbeiningar fyrir frambjóðendur í persónukjöri

Mynd með frétt

Nú hafa verið birtar uppfærðar leiðbeiningar fyrir frambjóðendur í persónukjöri sem taka til uppgjöra frá og með árinu 2021. 

Samkvæmt 10. gr. laga nr. 62/2006, um fjármál...

24.02.2021

Leiðbeiningar um reikningshald og skil stjórnmálasamtaka

Mynd með frétt

Með lögum nr. 139/2018, um breytingu á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka, frambjóðenda og upplýsingaskyldu þeirra, nr. 162/2006, var gerð sú breyting að frá og með árinu 2020...

23.02.2021

Skil ársreikninga staðfestra sjóða og stofnana árið 2019

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur nú birt útdrátt úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá.

Alls bar 705 sjóðum og stofnunum að skila ársreikningi...

17.02.2021

Áhrif heimsfaraldurs kórónuveiru á ríkisfjármál

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur lokið við þriðju skýrslu embættisins um afleiðingar heimsfaraldurs kórónuveiru fyrir íslenskt samfélag, að þessu sinni um áhrif faraldursins á ríkisfjármál....

10.02.2021

Ríkisendurskoðun opnar starfsstöð á Akureyri

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun mun opna skrifstofu á Akureyri á næstu vikum. Hefur það verið í undirbúningi um nokkurt skeið að opna skrifstofu utan Reykjavíkur. Verkefni skrifstofunnar verða fjárhagsendurskoðun...

 

Endurskoðanir 2020

 

Úttektir 2020

 

Virkir sjóðir 2020

%

Skil sjóða 2020