Fréttir og tilkynningar

03.09.2021

Um 65% sjóða og stofnana eru í vanskilum

Mynd með frétt

Samkvæmt 3. gr laga nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá ber þeim sem bera ábyrgð á sjóði eða stofnun að senda Ríkisendurskoðun ársreikning sjóðs...

24.08.2021

Sumarfundur forsætisnefndar Alþingis

Mynd með frétt

Sumarfundur forsætisnefndar Alþingis var haldinn í Eyjafirði dagana 16.-17. ágúst 2021. Á fundinum ræddu ríkisendurskoðandi og umboðsmaður Alþingis um verkefni og störf embættanna.

Fundinum...

23.08.2021

Ársskýrsla Ríkisendurskoðunar fyrir árið 2020 hefur verið birt

Mynd með frétt

Í ársskýrslunni er m.a. fjallað um þær fjölmörgu áskoranir sem embættið tókst á við á árinu vegna kórónuveirufaraldursins, jafnt í úttektar- og endurskoðunarverkefnum...

07.07.2021

Betri skil á ársreikningum kirkjugarða

Mynd með frétt

Af 238 kirkjugörðum skiluðu 195 garðar ársreikningum 2019 til Ríkisendurskoðunar og eru það ívið betri skil en árið áður. Samkvæmt ársreikningunum námu tekjur af kirkjugarðsgjöldum...

31.05.2021

Skrifstofa Ríkisendurskoðunar opnuð á Akureyri

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun opnaði nýverið skrifstofu á Akureyri. Er skrifstofunni einkum ætlað að annast þau verkefni Ríkisendurskoðunar sem varða ríkisstofnanir á Norður- og Austurlandi. Þar má...

 

Endurskoðanir 2020

 

Úttektir 2020

 

Virkir sjóðir 2020

%

Skil sjóða 2020