Fréttir og tilkynningar

07.07.2021

Ívið betri skil á ársreikningum kirkjugarða

Mynd með frétt

Af 238 kirkjugörðum skiluðu 195 garðar ársreikningum 2019 til Ríkisendurskoðunar og eru það ívið betri skil en árið áður. Samkvæmt ársreikningunum námu tekjur af kirkjugarðsgjöldum...

31.05.2021

Skrifstofa Ríkisendurskoðunar opnuð á Akureyri

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun opnaði nýverið skrifstofu á Akureyri. Er skrifstofunni einkum ætlað að annast þau verkefni Ríkisendurskoðunar sem varða ríkisstofnanir á Norður- og Austurlandi. Þar má...

20.04.2021

Úttekt á Menntamálastofnun lokið

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á Menntamálastofnun. Fulltrúar Ríkisendurskoðunar kynntu skýrsluna á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis fyrr í dag og hefur hún nú...

20.04.2021

Úttekt um Wow air kynnt

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á aðkomu Samgöngustofu og Isavia ohf. að starfsemi og rekstri Wow air hf. í aðdraganda gjaldþrots flugfélagsins í mars 2019 og eftir það. Fulltrúar Ríkisendurskoðunar...

26.03.2021

Leiðbeiningar fyrir frambjóðendur í persónukjöri

Mynd með frétt

Nú hafa verið birtar uppfærðar leiðbeiningar fyrir frambjóðendur í persónukjöri sem taka til uppgjöra frá og með árinu 2021. 

Samkvæmt 10. gr. laga nr. 62/2006, um fjármál...

 

Endurskoðanir 2020

 

Úttektir 2020

 

Virkir sjóðir 2020

%

Skil sjóða 2020