Samkvæmt 9. gr. laga nr. 162/2006, um starfsemi stjórnmálasamtaka, ber stjórnmálasamtökum að skila ársreikningi fyrir 1. nóvember ár hvert. Í kjölfarið skal ríkisendurskoðandi birta ársreikninga...
Í kjölfar umræðu sem átt hefur sér stað undanfarna daga um skýrslu Ríkisendurskoðunar um sölu ríkisins á hlut í Íslandsbanka 22. mars vill embættið koma eftirfarandi á framfæri:...
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka 22. mars 2022 hefur nú verið birt á vef embættisins. Áður stóð til að skýrslan yrði gerð opinber eftir...
Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á Innheimtustofnun sveitarfélaga sem byggir á samningi milli embættisins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins (nú innviðaráðuneyti) frá september...
Ríkisendurskoðandi vekur athygli á að stjórnmálasamtökum sem bjóða fram í kosningum til Alþingis og sveitarstjórna ber að skila ársreikningum sínum vegna ársins 2021 til Ríkisendurskoðunar...
Að beiðni Bankasýslu ríkisins hefur Ríkisendurskoðun veitt umsagnaraðilum framlengdan frest til 25. október til að skila umsögn um drög að skýrslu embættisins um sölu á hlut ríkisins í...
Ríkisendurskoðun hefur sent fjármála- og efnahagsráðuneyti, Bankasýslu ríkisins og stjórn hennar til umsagnar drög að skýrslu embættisins er ber heitið „Sala á hlut ríkisins í...
Í ársskýrslu Ríkisendurskoðunar fyrir árið 2021 er m.a. fjallað um þær fjölmörgu áskoranir sem embættið tekst á við í daglegum störfum sínum, hvort sem horft er til stjórnsýsluúttekta...
Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á starfsemi Úrvinnslusjóðs sem byggði á beiðni Alþingis frá 31. maí 2021. Fulltrúar embættisins kynntu niðurstöður úttektarinnar á...
Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á starfsemi Samkeppniseftirlitsins sem byggði á beiðni Alþingis frá 19. maí 2021. Fulltrúar embættisins kynntu niðurstöður úttektarinnar á fundi...
Samkvæmt 3. gr laga nr. 19/1988, um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá, ber þeim sem bera ábyrgð á sjóði eða stofnun að senda Ríkisendurskoðun ársreikning sjóðs...
Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á framkvæmda- og rekstrarkostnaði Landeyjahafnar. Fulltrúar Ríkisendurskoðunar kynntu skýrsluna á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis hinn 10. júní...
Guðmundur Björgvin Helgason var kjörinn ríkisendurskoðandi á Alþingi þann 9. júní sl. og er sjötti einstaklingurinn til að gegna embættinu. Guðmundur hefur verið settur ríkisendurskoðandi síðan...
Ríkisendurskoðun hefur nú lokið stjórnsýsluúttekt á geðheilbrigðisþjónustu á Íslandi þar sem fjallað er um stefnu stjórnvalda, skipulag þjónustu, kostnað og árangur...
Með bréfi dags. 8. apríl 2022 hefur Ríkisendurskoðun fallist á beiðni fjármála- og efnahagsráðuneytisins um úttekt á útboði og sölu ríkisins á 22,5% hlut í Íslandsbanka...
Ríkisendurskoðun hefur nú lokið stjórnsýsluúttekt á Landhelgisgæslu Íslands. Fulltrúar embættisins kynntu skýrsluna á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis fyrr í...
Ríkisendurskoðun hefur nú lokið úttekt á fjölda, stærð og stærðarhagkvæmni stofnana ríkisins og tekur úttektin mið af því hvernig ráðuneytisskipan Stjórnarráðsins...