Ríkisendurskoðun hefur lokið við aðra skýrslu um áhrif kórónaveirufaraldursins á íslenskt samfélag og úrræði stjórnvalda. Skýrslan fjallar um stuðning vegna greiðslu hluta...
Samkvæmt 9. gr. laga nr. 162/2006, um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra ber stjórnmálasamtökum að skila ársreikningi fyrir 1. nóvember ár hvert....
Ríkisreikningur vegna ársins 2019 var gefinn út 9. júlí 2020, undirritaður af fjármála- og efnahagsráðherra og fjársýslustjóra. Ríkisendurskoðandi áritaði reikninginn sama dag...
Samkvæmt 11. gr. laga nr. 162/2006, um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, ber frambjóðendum í persónukjöri að skila ríkisendurskoðanda árituðum...
Ný stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á Tryggingastofnun ríkisins og stöðu almannatrygginga, var unnin að beiðni Alþingis. Fulltrúar Ríkisendurskoðunar kynntu skýrsluna...
Ríkisendurskoðun lauk eftirfylgni- og framhaldsúttekt á fjárreiðum og rekstrarhorfum Íslandspósts ohf. í ágúst 2020. Upphaf málsins má rekja til þess að í janúar 2019 óskaði...
Ríkisendurskoðun hefur framkvæmt úttekt á svokallaðri hlutastarfaleið sem eru atvinnuleysisbætur greiddar launamönnum vegna minnkaðs starfshlutfalls á grundvelli laga nr. 23/2020.
Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á stjórnsýslu dómstólanna. Úttektin var unnin eftir að Alþingi samþykkti í júní 2018 beiðni ellefu þingmanna um skýrslu um stjórnsýslu...
Ríkisendurskoðun hefur lokið eftirliti með framkvæmd Lindarhvols ehf. á samningi sem fjármála- og efnahagsráðherra gerði við félagið um umsýslu, fullnustu og sölu á stöðugleikaframlagseignum.
Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á Ríkislögreglustjóra. Ríkisendurskoðun ákvað að hrinda slíkri úttekt af stað í kjölfar þess að embætti ríkislögreglustjóra...