Ríkisreikningur vegna ársins 2019

Endurskoðunarskýrsla

10.11.2020

Ríkisreikningur vegna ársins 2019 var gefinn út 9. júlí 2020, undirritaður af fjármála- og efnahagsráðherra og fjársýslustjóra. Ríkisendurskoðandi áritaði reikninginn sama dag og var undirritun allra rafræn.

Sjá nánar

Mynd með frétt