Nýjustu fréttir og tilkynningar
Eitt af brýnustu úrbótaverkefnum sem liggja fyrir Fjársýslu ríkisins er bætt framkvæmd við reikningsskil ríkisaðila og gerð ríkisreiknings. Einnig þarf að...
Ríkisendurskoðun hefur nú birt á vefsíðu sinni upplýsingar um skil kirkjugarða, stjórnmálasamtaka og einstaklinga í persónukjöri (þ.m.t. kjöri til forseta...
Samkvæmt 3. gr laga nr. 19/1988, um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá, ber þeim sem bera ábyrgð á sjóði eða stofnun að senda Ríkisendurskoðun...
Skilalisti Ríkisendurskoðunar Listi yfir skil og vanskil á ársreikningum kirkjugarða og stjórnmálasamtaka frá árinu 2018. Auk upplýsinga um skil einstaklinga vegna persónukjörs frá árinu 2020. Sjá nánar
Listi yfir skil og vanskil á ársreikningum kirkjugarða og stjórnmálasamtaka frá árinu 2018. Auk upplýsinga um skil einstaklinga vegna persónukjörs frá árinu 2020.
Úttektir í vinnslu Hér er að finna lista yfir þær stjórnsýsluúttektir sem eru í vinnslu hjá Ríkisendurskoðun Sjá nánar
Hér er að finna lista yfir þær stjórnsýsluúttektir sem eru í vinnslu hjá Ríkisendurskoðun
Leiðbeiningar og eyðublöð Hér er að finna ýmsar leiðbeiningar og eyðublöð sem Ríkisendurskoðun hefur gefið út Sjá nánar
Hér er að finna ýmsar leiðbeiningar og eyðublöð sem Ríkisendurskoðun hefur gefið út
Áskrift að efni Þú getur skráð þig á póstlista til þess að fá sendar nýjustu fréttir Ríkisendurskoðunar Sjá nánar
Þú getur skráð þig á póstlista til þess að fá sendar nýjustu fréttir Ríkisendurskoðunar
Ríkisendurskoðandi starfar á vegum Alþingis og er trúnaðarmaður þess samkvæmt lögum nr. 46/2016. Hann er sjálfstæður og engum háður í störfum sínum.
Allt útgefið efni
Í september 2023 tilkynnti ríkisendurskoðandi bæði Fjársýslu ríkisins og fjármála- og efnahagsráðuneyti ákvörðun sína um að hefja stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi og starfsháttum...
09.09.2024
Í maí 2023 óskaði Alþingi eftir því að Ríkisendurskoðun gerði stjórnsýsluúttekt á ráðstöfun byggðakvóta. Óskað var eftir því að í skýrslunni...
14.06.2024
Ríkisendurskoðun ákvað í janúar 2023 að hefja frumkvæðisúttekt á fjármögnun Landspítala sem er stærsta stofnun íslenska ríkisins með um 6.300 starfsmenn. Árlega renna um 100 ma. kr. til...
07.06.2024