Nýjustu fréttir og tilkynningar
Þann 12. maí 2020 samþykkti Alþingi lög um vernd uppljóstrara nr. 40/2020. Lögin taka gildi 1. janúar 2021.
Í lögunum er kveðið á um vernd fyrir starfsmenn...
Ríkisendurskoðun hefur lokið við aðra skýrslu um áhrif kórónaveirufaraldursins á íslenskt samfélag og úrræði stjórnvalda. Skýrslan fjallar...
Samkvæmt 9. gr. laga nr. 162/2006, um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra ber stjórnmálasamtökum að skila ársreikningi...
Ársreikningar Ríkisendurskoðun hefur nú farið yfir ársreikninga stjórnmálasamtaka sem bárust fyrir lögbundinn frest. Sjá nánar
Ríkisendurskoðun hefur nú farið yfir ársreikninga stjórnmálasamtaka sem bárust fyrir lögbundinn frest.
Áskrift að efni Þú getur skráð þig á póstlista til þess að fá sendar nýjustu fréttir Ríkisendurskoðunar Sjá nánar
Þú getur skráð þig á póstlista til þess að fá sendar nýjustu fréttir Ríkisendurskoðunar
Gleðilegt nýtt ár Ríkisendurskoðun óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári
Ríkisendurskoðun óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári
Ríkisendurskoðandi starfar á vegum Alþingis og er trúnaðarmaður þess samkvæmt lögum nr. 46/2016. Hann er sjálfstæður og engum háður í störfum sínum.
Allt útgefið efni
Ríkisendurskoðun ákvað að eigin frumkvæði að hefja úttekt á efnahagsaðgerðum stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveiru.
Ákvörðun Ríkisendurskoðunar að hefja athugun á...
17.12.2020
Árið 2019 óskaði Alþingi eftir því að Ríkisendurskoðun gerði stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi Tryggingastofnunar ríkisins. Þar yrði m.a. kannað hvernig Tryggingastofnun tekst að uppfylla...
14.10.2020
Í júní 2019 gaf Ríkisendurskoðun út skýrslu um rekstur og fjárhagsstöðu Íslandspósts ohf. Skýrslan var unnin að beiðni fjárlaganefndar Alþingis sem óskað hafði eftir því...
08.10.2020