Fréttir og tilkynningar

20.03.2024

Stefnu- og forystuleysi þrátt fyrir vaxandi ópíóíðavanda

Mynd með frétt

Stefnu- og forystuleysi ríkir í málefnum er varða ópíóíðafíkn og fíknivanda almennt. Þannig hefur ekkert ráðuneyti skýra forystu í málaflokknum. Ótvírætt...

14.03.2024

Ekki forsendur til heildstæðrar stjórnsýsluúttektar

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun telur ekki forsendur fyrir heildstæðri stjórnsýsluúttekt á framkvæmd og eftirliti með lögum nr. 98/2019 um póstþjónustu, sbr. beiðni Alþingis í nóvember 2023....

05.03.2024

Skil á ársreikningum kirkjugarða óviðunandi

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur nú birt útdrátt úr ársreikningum kirkjugarða fyrir rekstrarárið 2022. Ríkisendurskoðun hefur eftirlit með ársreikningum kirkjugarða sbr. 2. mgr. 37. gr. laga nr. 36/1993 um...

19.02.2024

Fyrirmyndarstofnun ársins

Mynd með frétt

Fimmta árið í röð er Ríkisendurskoðun kjörin fyrirmyndarstofnun í árlegri könnun Sameykis stéttarfélags á stofnun ársins.

Ríkisendurskoðun varð í 5. sæti...

25.01.2024

Ársreikningar stjórnmálasamtaka

Mynd með frétt

Samkvæmt 9. gr. laga nr. 162/2006, um starfsemi stjórnmálasamtaka, ber stjórnmálasamtökum að skila ársreikningi fyrir 1. nóvember ár hvert til ríkisendurskoðanda og skal hann, eins fljótt og unnt er,...

 

Endurskoðanir
árið 2022

 

Skýrslur til Alþingis
árið 2022

%

Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)

%

Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)