Með lögum nr. 139/2018, um breytingu á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka, frambjóðenda og upplýsingaskyldu þeirra, nr. 162/2006, var gerð sú breyting að frá og með árinu 2020...
Ríkisendurskoðun hefur lokið við þriðju skýrslu embættisins um afleiðingar heimsfaraldurs kórónuveiru fyrir íslenskt samfélag, að þessu sinni um áhrif faraldursins á ríkisfjármál....
Ríkisendurskoðun mun opna skrifstofu á Akureyri á næstu vikum. Hefur það verið í undirbúningi um nokkurt skeið að opna skrifstofu utan Reykjavíkur. Verkefni skrifstofunnar verða fjárhagsendurskoðun...
Kærunefnd útboðsmála hefur komist að þeirri niðurstöðu að Ríkisendurskoðun og Ríkisútvarpið séu skaðabótaskyld gagnvart Grant Thornton endurskoðun ehf. vegna útboðs um ársreikninga...
Upplýsingavefur Ríkisendurskoðunar hefur verið endurhannaður og forritaður frá grunni. Uppfærslur hafa verið gerðar á bakenda en stóra breytingin snýr að notendum og notendaupplifun.
Í skýrslu um framkvæmd fjárlaga fyrir janúar til september 2020 kemur fram að rekstur ríkissjóðs á tímabilinu beri mjög mikil merki tekjusamdráttar og ráðstafana á gjaldahlið sem...