Fréttir og tilkynningar

19.12.2016

Ríkisreikningur 2015 endurskoðaður

Mynd með frétt

Eitt meginverkefna Ríkisendurskoðunar samkvæmt lögum er að endurskoða ríkisreikning og reikninga þeirra aðila sem hafa með höndum rekstur eða fjárvörslu á vegum ríkisins. Gerð er grein fyrir framkvæmd...

12.12.2016

Marka þarf stefnu í loftgæðum

Ríkisendurskoðun telur að framtíðarsýn stjórnvalda um hvernig eigi að tryggja og bæta loftgæði hér á landi sé ófullnægjandi. Hvorki hefur verið mörkuð stefna né sett fram...

28.11.2016

Þróa þarf árangursviðmið fyrir réttarvörslukerfið

Erfitt er að meta árangur embættis sérstaks saksóknara, þegar litið er til málsmeðferðar, nýtingar fjármuna og skilvirkni á starfstíma þess árin 2009-2015.

Þetta kemur fram...

21.11.2016

Verklag Landsbankans við eignasölu gagnrýnt

Að mati Ríkisendurskoðunar hefði Landsbankinn þurft að setja sér skýrar reglur um sölu annarra eigna en fullnustueigna fyrr en árið 2015.

Þetta kemur fram í nýrri skýrslu, Eignasala...

17.11.2016

Sveinn Arason annast ekki eftirlit með Lindarhvoli ehf.

Að gefnu tilefni  vill Ríkisendurskoðun upplýsa að Sigurður Þórðarson, fyrrverandi ríkisendurskoðandi, var hinn 19. september sl. settur ríkisendurskoðandi til að annast endurskoðun Lindarhvols ehf.

Eftir...

01.11.2016

Ávinningur af samruna samgöngustofnana óljós

Ríkisendurskoðun telur erfitt að meta þann ávinning sem hlaust af samruna Vegagerðarinnar og Siglingastofnunar árið 2013.

Árið 2013 voru með samruna nokkurra stofnana á sviði samgöngumála myndaðar...

31.10.2016

Framkvæmd fjárlaga á fyrri árshelmingi 2016

Greiðsluafkoma ríkissjóðs á fyrri árshelmingi 2016 var 400,3 ma.kr. betri en gert hafði verið ráð fyrir í áætlun tímabilsins.

Reiknað var með að greiðsluafkoman yrði neikvæð...

20.10.2016

Skil á ársreikningum stjórnmálasamtaka

Samkvæmt 9. gr. laga um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra nr. 162/2006 ber stjórnmálasamtökum, fyrir 1. október ár hvert, að skila Ríkisendurskoðun...

13.10.2016

Athugasemdir við ráðningarferli orkubússtjóra

Starfsháttum stjórnar Orkubús Vestfjarða ohf. var um margt ábótavant við ráðningu nýs orkubússtjóra vorið 2016 og bendir Ríkisendurskoðun á mikilvægi þess að hún...

27.09.2016

Samskiptaleysi og seinagangur í málefnum sjúkraflugs

Ríkisendurskoðun gagnrýnir seinagang og samskiptaleysi velferðarráðuneytis og innanríkisráðuneytis í málefnum sjúkraflugs. Þetta kemur fram í nýrri eftirfylgniúttekt um sjúkraflug...

17.08.2016

Þróun til betri vegar

Ríkisendurskoðun hefur, að beiðni forsætisnefndar Alþingis, kannað nokkra þætti í rekstri Isavia ohf. sem snúa að starfsmannamálum, samskiptum við viðskiptavini og aðra hagsmunaaðila, launa- og...

27.06.2016

Bæta þarf verklag við flutning ríkisstarfsemi

Með mjög ólíkum hætti var staðið að ákvarðanatöku, undirbúningi og framkvæmd flutninga fimm ríkisstofnana á milli landshluta á árunum 1999-2007.

Ríkisendurskoðun kannaði...

16.06.2016

Skref að bættum innkaupum

Ýmsar breytingar eru í farvatninu við innkaup hins opinbera og því ítrekar Ríkisendurskoðun ekki ábendingar sínar til ráðuneytanna frá árunum 2010 og 2013 um annmarka á innkaupastefnu þeirra.

Stofnunin...

16.06.2016

Ásættanleg viðbrögð Þjóðskrár Íslands

Ríkisendurskoðun telur að Þjóðskrá Íslands (áður Fasteignaskrá Íslands) hafi brugðist með ásættanlegum hætti við athugasemd frá árinu 2013 um að stofnuninni beri...

23.05.2016

Aukið eftirlit Tryggingastofnunar með bótagreiðslum

Ekki þykir ástæða til að ítreka ábendingar Ríkisendurskoðunar til velferðarráðuneytis og Tryggingastofnunar frá árinu 2013 um eftirlit með bótagreiðslum.

Eins og fram kemur í...

03.05.2016

Bætt hefur verið úr annmörkum sem lúta að stuðningi ríkisins við atvinnu- og byggðaþróun

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis frá árinu 2013 sem lúta að stuðningi ríkisins við atvinnu- og byggðaþróun.

Með...

29.04.2016

Ljúka þarf endurskoðun laga um Þjóðskrá Íslands

Ríkisendurskoðun hvetur innanríkisráðuneyti til að ljúka endurskoðun laga sem varða starfsemi Þjóðskrár Íslands. Eins er ráðuneytið hvatt til að taka fjármögnun stofnunarinnar...

27.04.2016

Umbætur á stjórn viðamikilla verkefna

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingu sína til forsætisráðuneytis og fjármála- og efnahagsráðuneytis um að umfangsmiklum verkefnum sé stýrt á viðunandi hátt. Stofnunin telur...

20.04.2016

Eftirlit með starfsemi og árangri Vinnueftirlits ríkisins ásættanlegt

Ríkisendurskoðun gerir ekki athugasemdir við þær aðferðir sem velferðarráðuneyti notar til að stuðla að árangursmiðaðri stjórn og starfsemi Vinnueftirlits ríkisins og ítrekar ekki ábendingar...

20.04.2016

Tryggja ber föngum nauðsynlega heilbrigðisþjónustu

Ríkisendurskoðun hvet­ur velferðarráðu­­neyti til að ljúka sem fyrst heildar­­stefnu­mótun í mál­­efnum geð­sjúkra, fatl­­aðra og aldr­aðra dóm­­þola...

 

Endurskoðanir 2021

 

Skýrslur til Alþingis 2021

 

Virkir sjóðir 2021

%

Skil sjóða 2021