Fréttir og tilkynningar

29.12.2017

Yfirlit um ársreikninga staðfestra sjóða og stofnana

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur birt yfirlit um ársreikninga staðfestra sjóða og sjálfseignarstofnana vegna ársins 2016.

Skv. lögum nr. 19/1988 er eftirlit með starfsemi staðfestra sjóða og sjálfseignarstofnana...

20.12.2017

Enn ekki merki um aukna festu í fjármálastjórn ríkisins

Mynd með frétt

Tekjur ríkissjóðs á fyrri árshelmingi voru um 4,0 ma.kr umfram gjöld, samkvæmt nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga.

Tekjur tímabilsins námu alls 387,3 ma.kr....

15.12.2017

Ríkisreikningur 2016 endurskoðaður

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðandi hefur nú birt skýrslu um endurskoðun ríkisreiknings 2016.

Heildarútgjöld ríkissjóðs árið 2016 námu um 868 milljörðum króna en tekjurnar um 1.163 milljörðum...

30.11.2017

Setja þarf skýrari málsmeðferðarreglur og efla traust

Mynd með frétt

Póst- og fjarskiptastofnun er hvött til að setja sér skýrari málsmeðferðar- og verklagsreglur og bæta samskipti sín við eftirlitsskylda aðila.

Þetta kemur fram í nýrri stjórnsýsluúttekt...

14.11.2017

Hvatt til endurskoðunar á grænni stefnu

Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneyti og umhverfis- og auðlindaráðuneyti til að ljúka fyrirhugaðri endurskoðun á stefnu um vistvæn innkaup og grænan ríkisrekstur.

Stefnan...

14.11.2017

Yfirlit um ársreikninga sókna og kirkjugarða

Ríkisendurskoðun hefur nú birt yfirlit um ársreikninga sókna og yfirlit um ársreikninga kirkjugarða vegna ársins 2016.

Eftirlit Ríkisendurskoðunar felst fyrst og fremst í því að kanna hvort...

07.11.2017

Birting fjárhagsendurskoðunarskýrslna

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun birtir nú fjárhagsendurskoðunarskýrslur stofnana í A-hluta ríkissjóðs á vef sínum.

Nú þegar hafa 20 skýrslur verið birtar og mun þeim fjölga ...

01.11.2017

Standa þarf við skuldbindingar erfðagjafar

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar til forsætisráðuneytis og mennta- og menningarmálaráðuneytis frá 2014 um Lækningaminjasafn Íslands og framtíðarfyrirkomulag lækningaminja.

Minjarnar...

26.10.2017

Leiðbeiningarit um innra eftirlit

Ríkisendurskoðun hefur nú gefið út leiðbeiningarit um innra eftirlit. Ritið er fyrst og fremst skrifað fyrir stjórnendur þeirra stofnana og fyrirtækja sem Ríkisendurskoðun ber að hafa eftirlit með.

Í...

18.10.2017

Fjölga þarf hjúkrunarfræðingum

Ríkisendurskoðun telur mikilvægt að hraða nýliðun hjúkrunarfræðinga til að bregðast við skorti á hjúkrunarfræðingum innan íslensks heilbrigðiskerfis. Verði ekki gripið til viðhlítandi...

16.10.2017

Ráðuneytin gefi endurmenntun starfsmanna aukið vægi

Ráðuneytin þurfa að halda betur utan um endurmenntun starfsfólks, inntak hennar, umfangi og kostnað að mati Ríkisendurskoðunar.

Með bættri skráningu og aukinni yfirsýn á eðli og umfangi endurmenntunar...

09.10.2017

Skýra og ábyrga stefnu um ferðamál skortir

Mikilvægt er að endurskoða lagaumhverfi ferðamála og setja fram skýra stefnu um skipan ferðamála að mati Ríkisendurskoðunar.

Í nýrri stjórnsýsluúttekt um skipan ferðamála...

14.09.2017

Rekstur Hólaskóla enn viðkvæmur

Ríkisendurskoðun telur að mennta- og menningarmálaráðuneyti og Hólaskóli hafi að mestu brugðist við níu ábendingum stofnunarinnar frá árinu 2011 sem ítrekaðar voru árið...

30.08.2017

Aukin fræðsla um siðareglur Stjórnarráðsins

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki þrjár ábendingar sínar til forsætisráðuneytis og fjármála- og efnahagsráðuneytis frá árinu 2014 vegna kynningar, framfylgd og eftirlits á siðareglum...

25.08.2017

Svar Ríkisendurskoðunar við fyrirspurn Stundarinnar um fjárframlög til Viðreisnar

Ríkisendurskoðun barst þann 22. ágúst sl. fyrirspurn frá Stundinni um hvort félög í eigu og tengd Helga Magnússyni mættu veita stjórnmálasamtökunum Viðreisn framlög.

Spurningar...

16.06.2017

Ríkisendurskoðun rekin með tekjuafgangi

Ný lög um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga tóku gildi þann 1. janúar 2017. Sveinn Arason ríkisendurskoðandi segir í ávarpi nýrrar ársskýrslu Ríkisendurskoðunar...

02.06.2017

Staðfesta þarf mikilvæga samninga gegn mengun hafs

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar til umhverfis- og auðlindaráðuneytis og Umhverfisstofnunar frá árinu 2014 um varnir gegn mengun sjávar frá skipum.

Ríkisendurskoðun telur það...

01.06.2017

Ráðuneyti vandi betur til kaupa á sérfræðiþjónustu

Við kaup ráðuneyta á sérfræðiþjónustu á árunum 2013-15 skorti iðulega á að gerðir væru skriflegir samningar um þjónustuna, að val á verksala væri gagnsætt...

31.05.2017

Bætt innheimta opinberra gjalda

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar til fjármála- og efnahagsráðuneytis frá 2014 um innheimtu opinberra gjalda í nýrri eftirfylgniskýrslu sinni. 

Ráðuneytið...

29.05.2017

Styðja þarf betur við nýsköpun í ríkisrekstri

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun telur mikilvægt að fjármála- og efnahagsráðuneyti efli stuðning og fræðslu um nýsköpun í opinberum rekstri.

Þá er ráðuneytið hvatt til að beita...

 

Endurskoðanir
árið 2022

 

Skýrslur til Alþingis
árið 2022

%

Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)

%

Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)