Fréttir og tilkynningar

18.12.2015

Starfsáætlun stjórnsýslusviðs Ríkisendurskoðunar árið 2016

Á tímabilinu 2016‒18 munu úttektir stjórnsýslusviðs Ríkisendurskoðunar aðallega beinast að málaflokkum sem heyra undir fjögur stærstu ráðuneytin. Meðal fyrirhugaðra verkefna á...

17.12.2015

Samningamál ráðuneytanna hafa færst í betra horf

Komið hefur verið til móts við langflestar ábendingar Ríkisendurskoðunar um skuldbindandi samninga ráðuneyta og stofnana.

Á árunum 2011–12 gaf Ríkisendurskoðun út samtals átta skýrslur...

15.12.2015

Ítrekar ekki ábendingar um innheimtu sekta að svo stöddu

Ríkisendurskoðun telur að í frumvarpi innanríkisráðherra til nýrra laga um fullnustu refsinga sé að hluta til komið til móts við ábendingar stofnunarinnar um innheimtu sekta og sakarkostnaðar. Stofnunin...

24.11.2015

Veruleg áhætta vegna ábyrgða á lánum Farice

Fjárhagsstaða Farice ehf. hefur batnað á undanförnum árum. Engu að síður telur Ríkisendurskoðun að áhætta ríkissjóðs vegna ábyrgða á lánum félagsins sé...

11.11.2015

Niðurstöður fjárhagsendurskoðunar hjá ríkinu fyrir árið 2014

 

Í nýrri skýrslu gerir Ríkisendurskoðun grein fyrir niðurstöðum endurskoðunar ríkisreiknings og ársreikninga ríkisaðila fyrir árið 2014. Jafnframt bendir stofnunin á nokkur atriði...

06.11.2015

Eftirfylgni með skýrslu um Ábyrgðasjóð launa

Ríkisendurskoðun telur að komið hafi verið til móts við ábendingar hennar frá árinu 2012 um rekstur og fjárhagsstöðu Ábyrgðarsjóðs launa.

Hlutverk Ábyrgðasjóðs...

23.10.2015

Taka þarf skuldamál ríkisstofnana föstum tökum

Skuldir ríkisstofnana hafa vaxið verulega undanfarin ár. Ríkisendurskoðun hvetur stjórnvöld til að bregðast við þessum vanda.

Árið 2012 birti Ríkisendurskoðun skýrslu um eftirlit ráðuneyta...

22.10.2015

Varhugavert að lögum um ríkisábyrgðir sé vikið til hliðar

Ríkisendurskoðun varar við því að ákvæðum laga um ríkisábyrgðir sé vikið til hliðar þegar slíkar ábyrgðir eru veittar eða þegar ríkissjóður veitir endurlán,...

21.10.2015

Fjárhagsvandi Landbúnaðarháskóla Íslands enn óleystur

Uppsafnaður rekstrarhalli Landbúnaðarháskóla Íslands jókst um 37% milli áranna 2011 og 2014. Ríkisendurskoðun hvetur stjórnvöld til að tryggja að rekstur skólans rúmist innan fjárheimilda....

30.09.2015

Stjórnvöld móti heildstæða stefnu í orkumálum

Ríkisendurskoðun telur að atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið þurfi að móta heildstæða stefnu í orkumálum. Þannig verði stuðlað að því að ástand, uppbygging...

07.09.2015

Ábendingar um dvalarheimili aldraðra ekki ítrekaðar

Árið 2012 hvatti Ríkisendurskoðun velferðarráðuneytið til að móta skýra stefnu um framtíð dvalarheimila aldraðra. Eins var hvatt til að fjárveitingar ríkisins til slíkra heimila miðuðust...

26.06.2015

Ítrekar ekki ábendingar vegna kaupa og innleiðingar á fjárhagsupplýsingakerfi ríkisins

Ríkisendurskoðun telur ekki ástæðu til að ítreka ábendingar sínar frá árinu 2012 um kaup og innleiðingu á fjárhagsupplýsingakerfi fyrir ríkið (Orra).Árið 2012 birti Ríkisendurskoðun...

25.06.2015

Viðurlögum verði beitt gagnvart forstöðumönnum stofnana sem fara fram úr fjárheimildum

Ríkisendurskoðun hvetur ráðuneytin til að bregðast við með fullnægjandi hætti þegar sýnt þykir að stofnanir nái ekki að halda rekstri sínum innan fjárheimilda. Beita eigi viðurlögum...

23.06.2015

Mótuð verði stefna um málefni fólks með skerta starfsgetu

Ríkisendurskoðun hvetur velferðarráðuneytið til að móta heildstæða stefnu vegna einstaklinga með skerta starfsgetu. Þar komi m.a. fram skýr markmið, aðgerðaáætlun og mælikvarðar á...

16.06.2015

Stjórnvöld endurmeti ákvörðun um breytta stjórnsýslu safnamála

Ríkisendurskoðun hvetur stjórnvöld til að endurmeta ákvörðun sína um að færa hluta safnamála frá mennta- og menningarmálaráðuneyti til forsætisráðuneytis.Árið 2012...

15.06.2015

Tryggja þarf að erlend verkefni Landhelgisgæslunnar bitni ekki á innlendri starfsemi hennar

Ríkisendurskoðun hvetur innanríkisráðueytið til að hafa eftirlit með því að verkefni Landhelgisgæslunnar erlendis komi ekki niður á getu hennar til að sinna lögbundnum skyldum sínum hér...

08.06.2015

Tekið verði á rekstrarvanda HSA

Tryggja þarf að rekstur Heilbrigðisstofnunar Austurlands sé innan fjárheimilda. Þá er mikilvægt að greiða niður uppsafnaðan rekstrarhalla stofnunarinnar sem nam um 278 milljónum króna um síðustu...

29.05.2015

Bæta þarf utanumhald um rannsóknarframlög til háskóla

Ríkisendurskoðun telur mikilvægt að rannsóknarframlög til háskóla verði betur skilgreind í fjárlögum. Skólarnir þurfi að halda sérstaklega utan um hvernig féð er nýtt.Í...

27.05.2015

Finna þarf varanlega lausn á rekstrarvanda Lyfjastofnunar

Ríkisendurskoðun hvetur velferðarráðuneytið til að beita sér fyrir því að rekstrarvandi Lyfjastofnunar verði leystur og að komið verði til móts við stofnunina vegna kostnaðar sem hún ber...

22.05.2015

Tryggja þarf þjónustu við börn sem glíma við alvarlegan og fjölþættan vanda

Ríkisendurskoðun telur að velferðarráðuneytið þurfi að efla forystu- og yfirstjórnarhlutverk sitt á sviði barnaverndarmála. Einnig verði að tryggja að tilteknir hópar barna, sem glíma við...

18.05.2015

Ákveða þarf framtíð Náttúruminjasafns Íslands

Ríkisendurskoðun telur að marka þurfi Náttúruminjasafni Íslands framtíðarstefnu sem bæði stjórnvöld og Alþingi styðji. Að öðrum kosti hljóti að koma til álita að...

12.05.2015

Bæta þarf upplýsingamiðlun um starfsemi hjúkrunarheimila

Ríkisendurskoðun hvetur velferðarráðuneytið til að bæta miðlun upplýsinga um rekstur og starfsemi hjúkrunarheimila. Árið 2012 birti Ríkisendurskoðun skýrslu um rekstur og starfsemi hjúkrunarheimila...

30.04.2015

Gerir ekki athugasemd við stjórnsýslu tveggja nefnda atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis

Ríkisendurskoðun gerir ekki athugasemd við stjórnsýslu verðlagsnefndar búvara og ráðgjafarnefndar um inn- og útflutning landbúnaðarvara. Að mati stofnunarinnar hafa nefndirnar unnið í samræmi...

21.04.2015

Utanríkisráðuneyti taki afstöðu til tillagna um útflutningsaðstoð

Starfshópur á vegum utanríkisráðherra hefur skilað tillögum um stefnumörkun og skipulag útflutningsaðstoðar. Ríkisendurskoðun hvetur ráðuneytið til að taka sem fyrst afstöðu til þeirra.Árið...

17.04.2015

Skýrsla um starfsemi Ríkisendurskoðunar árið 2014

Í skýrslunni er m.a. fjallað um rekstur Ríkisendurskoðunar á síðasta ári, mannauðsmál og verkefni sem unnið var að. Í formála ræðir ríkisendurskoðandi m.a. fyrirhugaðar breytingar...

10.04.2015

Ríkisendurskoðun ítrekar ábendingu um að bílanefnd verði lögð niður

Árið 2012 lagði Ríkisendurskoðun til að bílanefnd ríkisins yrði lögð niður. Nú þremur árum síðar ítrekar stofnunin þessa ábendingu.Bílanefnd ríkisins hefur...

31.03.2015

Ráðuneytið vandi betur til samninga um styrki og innkaup

Undanfarin 16 ár hefur einkahlutafélagið Rannsóknir og greining fengið samtals 158 milljónir króna greiddar úr ríkissjóði fyrir margvíslegar æskulýðsrannsóknir. Ríkisendurskoðun...

30.03.2015

Bent á leiðir til að bæta rekstur og starfsemi sendiskrifstofa Íslands

Starfs­mönn­um sendiskrifstofa Íslands erlendis fækkaði um 25 milli áranna 2007 og 2014 og raunkostnaður starfseminnar dróst saman. Ríkisendurskoðun hvetur stjórnvöld til að setja sér viðmið um...

17.03.2015

Innanríkisráðuneytið styðji betur við starfsemi Ríkissaksóknara

Álag á embætti ríkissaksóknara hefur aukist verulega á undanförnum árum. Fjárveitingar hafa ekki aukist í takt við aukinn málafjölda hjá embættinu. Ríkisendurskoðun hvetur innanríkisráðuneytið...

16.03.2015

Hraða þarf endurskoðun laga um málefni útlendinga

Ríkisendurskoðun hvetur innanríkisráðuneytið til að ljúka sem fyrst heildarendurskoðun laga um málefni útlendinga. Kannað verði hvort rétt sé að færa málaflokkinn undir eitt ráðuneyti...

04.03.2015

Hafa komið til móts við ábendingar um frumgreinakennslu

Árið 2012 beindi Ríkisendurskoðun tveimur ábendingum til menntayfirvalda vegna frumgreinakennslu íslenskra skóla. Yfirvöld hafa nú komið til móts við þær.Árið 2012 birti Ríkisendurskoðun...

18.02.2015

Fóðursjóður lagður niður í kjölfar ábendingar Ríkisendurskoðunar

Árið 2012 benti Ríkisendurskoðun á að svonefndur Fóðursjóður væri dæmi um ógagnsæja og óþarfa stjórnsýslu. Leggja ætti sjóðinn niður. Það var gert...

21.01.2015

Bæta þarf skráningu og utanumhald samninga

Ríkisendurskoðun telur að bæta þurfi skráningu og utanumhald samninga sem ráðuneyti og stofnanir gera við aðila utan ríkisins. Yfirlit um slíka samninga sem birt er í fjárlagafrumvarpi ár hvert...

17.12.2014

Áætlun um stjórnsýsluúttektir ársins 2015

Á tímabilinu 2013‒15 beinast stjórnsýsluúttektir Ríkisendurskoðunar aðallega að málaflokkum sem heyra undir fjögur stærstu ráðuneytin. Meðal fyrirhugaðra verkefna á næsta ári...

12.12.2014

Ráðuneytið móti heildstæða stefnu í mannauðsmálum

Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneytið til að móta skýra og heildstæða stefnu í mannauðsmálum ríkisins, meta stöðu þessara mála reglulega og efla Kjara-...

05.12.2014

Niðurstöður fjárhagsendurskoðunar hjá ríkinu fyrir árið 2013

Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar er fjallað um framkvæmd og niðurstöður fjárhagsendurskoðunar hjá ríkinu fyrir árið 2013. Bent er á nokkur atriði sem betur mega fara í bókhaldi,...

05.12.2014

Efla þarf kynningu á „Siðareglum fyrir starfsfólk Stjórnarráðs Íslands“ og fylgja þeim vel eftir

Ríkisendurskoðun hvetur forsætisráðuneyti og fjármála- og efnahagsráðuneyti til að tryggja starfsfólki ráðuneyta reglubundna fræðslu um „Siðareglur fyrir starfsfólk Stjórnarráðs...

04.12.2014

Ákvæði um áminningarskyldu verði endurskoðuð

Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneytið til að beita sér fyrir því að ákvæði starfsmannalaga um áminningarskyldu verði endurskoðuð. Þá er ráðuneytið...

25.11.2014

Bæta þarf umsýslu og framkvæmd alþjóðlegra samninga um varnir gegn mengun sjávar frá skipum

Stjórnvöld þurfa að tryggja betur en nú að breytingar á alþjóðlegum samningum um verndun hafs gegn mengun frá skipum skili sér inn í íslenskan rétt. Þá þurfa stjórnvöld...

21.11.2014

Leiðréttingar og athugasemdir vegna minnisblaðs

Að beiðni fjárlaganefndar Alþingis tók Ríkisendurskoðun nýlega saman minnisblað um fjárhagsstöðu Ríkisútvarpsins (RÚV) og fleiri aðila. Upplýsingar sem þar koma fram og varða...

03.11.2014

Gera þarf þjónustusamninga við öll hjúkrunarheimili

Ríkisendurskoðun hvetur stjórnvöld til að gera þjónustusamninga við öll hjúkrunarheimili þar sem verð þjónustunnar verði skilgreint og skýrar kröfur gerðar um magn hennar og gæði....

21.10.2014

Brýnt að taka á erfiðri fjárhagsstöðu Hólaskóla

Háskólinn á Hólum glímir við mikinn uppsafnaðan halla og skuldir. Að mati Ríkisendurskoðunar er staðan mikið áhyggjuefni. Yfirvöld menntamála og forráðamenn skólans þurfa að...

09.10.2014

Útdrættir úr ársreikningum stjórnmálasamtaka 2013

Í samræmi við ákvæði 9. gr. laga nr. 162/2006 hefur Ríkisendurskoðun nú birt útdrætti úr ársreikningum stjórnmálasamtaka fyrir árið 2013. Alls hafa níu slík samtök...

26.09.2014

Tekin verði skýr afstaða til ábendinga Ríkisendurskoðunar í nýjum lögum um LÍN

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar frá árinu 2011 um málefni Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Ástæðan er m.a. sú að unnið er að endurskoðun laga um...

24.09.2014

Ekki þörf á að ítreka ábendingar um innra eftirlit hjá aðalskrifstofum ráðuneytanna

Ríkisendurskoðun telur ekki þörf á að ítreka ábendingar sínar frá árinu 2011 um innra eftirlit hjá aðalskrifstofum ráðuneytanna. Stofnunin væntir þess þó að fjármála-...

22.09.2014

Unnið að viðbrögðum við ábendingum um þjónustu við fatlaða

Stjórnvöld vinna að því að bregðast við ábendingum Ríkisendurskoðunar frá árinu 2010 um þjónustu við fatlað fólk. Að mati stofnunarinnar er þessi vinna í ásættanlegum...

18.09.2014

Ekki talin ástæða til að ítreka ábendingar um þjónustusamninga Barnaverndarstofu

Ríkisendurskoðun telur ekki þörf á að ítreka ábendingar sínar frá 2011 um þjónustusamninga Barnaverndarstofu um rekstur meðferðarheimila fyrir börn og unglinga. Stofnunin hvetur Barnaverndarstofu...

17.09.2014

Innheimtumenn ríkissjóðs fái auknar lagaheimildir

Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneytið til að beita sér fyrir því að innheimtumenn ríkissjóðs fái auknar lagaheimildir til að afla upplýsinga um fjárhags-...

03.09.2014

Ítrekar ábendingar til velferðarráðuneytis vegna vinnumarkaðsmála

Ríkisendurskoðun hvetur velferðarráðuneytið til að endurskoða stofnanaskipan á sviði vinnumarkaðsmála, t.a.m. með sameiningum stofnana. Þá telur Ríkisendurskoðun að meta þurfi ávinning...

25.06.2014

Forsætisráðuneytið setji sér skýrar verklagsreglur um styrkveitingar

Ríkisendurskoðun gagnrýnir hvernig forsætisráðuneytið stóð að úthlutun styrkja til atvinnuskapandi minjaverndarverkefna í árslok 2013. Einnig gagnrýnir stofnunin hvernig staðið var að úthlutun...

20.06.2014

Rætt um nýsköpun á þingi Evrópusamtaka ríkisendurskoðana

Á annað hundrað fulltrúar frá ríkisendurskoðunum Evrópulanda sóttu aðalþing Evrópusamtaka ríkisendurskoðana (EUROSAI) sem haldið var í Haag í Hollandi dagana 16.–19. júní...

20.06.2014

Skýra þarf verksvið Framkvæmdasýslu ríkisins og bæta verkferla

Ríkisendurskoðun telur að stjórnvöld þurfi að skilgreina verksvið Framkvæmdasýslu ríkisins í lögum betur en nú er gert. Æskilegt sé að þetta verði gert í tengslum við...

03.06.2014

Mennta- og menningarmálaráðuneytið bregðist við ábendingum um framhaldsfræðslu

Ríkisendurskoðun hvetur mennta- og menningarmálaráðuneytið til að bregðast við ábendingum Capacent um úrbætur í fræðslumálum fólks sem hefur stutta formlega skólagöngu að...

02.06.2014

Fjárveiting til Raunvísindastofnunar verði færð undir HÍ og stjórnskipulag hennar einfaldað

Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneyti til að færa fjárveitingu til Raunvísindastofnunar undir Háskóla Íslands, þótt hún verði hugsanlega áfram eyrnamerkt...

28.05.2014

Bæta þarf vinnuferla og bókanir vegna innkaupa ríkisstofnana

Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneytið til að bæta vinnuferla og bókanir vegna innkaupa ríkisstofnana þannig að marktækar upplýsingar fáist um innkaup þeirra samkvæmt...

26.05.2014

Mikilvægt að ganga frá samningsmálum Heimilislæknastöðvarinnar ehf.

Ríkisendurskoðun hvetur heilbrigðisyfirvöld og Heimilislæknastöðina ehf. til að ljúka uppgjöri á fjárskuldbindingum félagsins vegna þjónustusamnings þess við ríkið. Jafnframt þurfa...

12.05.2014

Tvær ábendingar um lyfjamál frá 2011 ítrekaðar

Velferðarráðuneytið þarf að leita leiða til að bæta aðgang Íslendinga að stærri lyfjamörkuðum til að draga úr lyfjakostnaði ríkisins. Þá þarf ráðuneytið...

15.04.2014

Ekki þörf á að ítreka ábendingar vegna Sjúkrahússins á Akureyri

Ríkisendurskoðun telur ekki þörf á að ítreka ábendingar sínar frá árinu 2011 um skipulag, stefnumótun og stjórnun Sjúkarhússins á Akureyri.Árið 2011 birti Ríkisendurskoðun...

11.04.2014

Velferðarráðuneytið láti rannsaka tannheilsu barna

Árið 2011 ákváðu stjórnvöld að bjóða börnum frá efnaminni heimilum landsins tímabundið upp á ókeypis tannlæknisþjónustu. Forráðamenn barnanna þurftu að...

10.04.2014

Ganga þarf frá málefnum Lækningaminjasafns Íslands

Í árslok 2012 ákvað Seltjarnarnesbær að hætta rekstri Lækningaminjasafns Íslands og afhenda Þjóðminjasafni Íslands safnmunina. Ástæðan var sú að ekki náðist samkomulag...

08.04.2014

Skýrsla um starfsemi Ríkisendurskoðunar árið 2013

Í ársskýrslu Ríkisendurskoðunar fyrir árið 2013 er gerð grein fyrir starfsemi stofnunarinnar á síðasta ári, m.a. stefnu og markmiðum, tekjum og gjöldum, mannauði, verkefnum sem lokið var á...

31.03.2014

Ferli úttektar á Þjóðleikhúsinu lokið

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar um starfsemi Þjóðleikhússins sem fram komu í stjórnýsluúttekt árið 2008 og ítrekaðar voru árið 2011. Þar með...

28.03.2014

Ekki þörf á að ítreka ábendingar um útvistun verkefna til Bændasamtakanna

Ríkisendurskoðun telur ekki ástæðu til að ítreka ábendingar sínar til stjórnvalda um útvistun verkefna til Bændasamtaka Íslands sem settar voru fram í skýrslu stofnunarinnar árið...

20.03.2014

Ferli úttektar á samgönguframkvæmdum lokið

Ríkisendurskoðun hefur lokið ferli úttektar á samgönguframkvæmdum sem hófst fyrir sex árum. Árið 2008 gerði Ríkisendurskoðun stjórnsýsluúttekt sem m.a. laut að samgönguframkvæmdum...

19.03.2014

Ítrekar ábendingu frá 2011 til umhverfis- og auðlindaráðuneytis

Ríkisendurskoðun ítrekar aðra af tveimur ábendingum sínum til umhverfis- og auðlindaráðuneytisins sem settar voru fram í skýrslu um sorpbrennslustöðvar árið 2011. Ráðuneytið þarf...

18.03.2014

Ekki ástæða til að ítreka ábendingar vegna Rannsóknasjóðs

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar til Rannsóknamiðstöðvar Íslands (Rannís) um það verklag sem viðhaft er við úthlutun styrkja úr Rannsóknasjóði.Í...

17.03.2014

Ljúka þarf endurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

Ríkisendurskoðun hvetur innanríkisráðuneytið til að ljúka sem fyrst endurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.Jöfnunarsjóði sveitarfélaga er ætlað að jafna...

27.02.2014

Markvisst verði unnið að lagafrumvarpi um Umhverfisstofnun

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið vinnur að endurskoðun laga um Umhverfisstofnun. Ríkisendurskoðun hvetur ráðuneytið til að stuðla að því að hægt verði að leggja fram lagafrumvarp næsta...

25.02.2014

Taka þarf á rekstrarvanda framhaldsskólanna

Rekstrarstaða framhaldsskóla hefur almennt versnað síðustu ár og eru margir þeirra komnir með uppsafnaðan halla. Ríkisendurskoðun hvetur mennta- og menningarmálaráðuneytið til að taka á þessum...

17.01.2014

Komin vel á veg með að innleiða alþjóðlega staðla

Teymi sérfræðinga frá þremur löndum telur að Ríkisendurskoðun sé að vinna gott starf á sviði fjárhagsendurskoðunar og sé komin vel á veg með að innleiða alþjóðlega...

08.01.2014

Skýra þarf hlutverk og verkefni Ferðamálastofu

Ríkisendurskoðun telur að afmarka þurfi verkefni og ábyrgð stofnana sem sinna ferðamálum betur en nú. Kanna eigi möguleika á því að færa markaðsmál ferðaþjónustunnar alfarið...

20.12.2013

Greiðsluhallinn tæpir 30 milljarðar á fyrstu níu mánuðum ársins

Innheimtar tekjur ríkissjóðs voru 29,6 milljörðum króna lægri en greidd gjöld á fyrstu níu mánuðum þessa árs. Ríkisendurskoðun bendir á að ráðuneytin þurfi að...

18.12.2013

Línur lagðar um stjórnsýsluúttektir ársins 2014

Á tímabilinu 2013‒15 beinast stjórnsýsluúttektir Ríkisendurskoðunar aðallega að málaflokkum sem heyra undir fjögur stærstu ráðuneytin. Meðal fyrirhugaðra verkefna á næsta ári...

17.12.2013

Keilir þarf að treysta starfsemi sína

Ríkisendurskoðun ítrekar hluta ábendinga sinna frá árinu 2010 um rekstur Keilis ehf., nýtingu ríkisframlaga til skólahalds félagsins og eftirlit stjórnvalda með starfseminni. Að mati stofnunarinnar þarf...

03.12.2013

Ábendingar vegna Vinnueftirlitsins ítrekaðar öðru sinni

Ríkisendurskoðun ítrekar í annað sinn þrjár ábendingar sínar frá árinu 2007 til velferðarráðuneytisins vegna Vinnueftirlits ríkisins. Gera þarf nýjan árangursstjórnunarsamning...

29.11.2013

Athugasemd frá Ríkisendurskoðun: Rangfærslur leiðréttar

Í grein Gísla Páls Pálssonar, formanns Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu, „Tugmilljarðar greiddir úr ríkissjóði en engir samningar“, sem birtist í Morgunblaðinu í...

19.11.2013

Nauðsynlegt en þó ekki nægilegt skilyrði

Vandaður undirbúningur eykur líkur á því að sameining ríkisstofnana heppnist vel en tryggir það ekki. Slíkur undirbúningur er nauðsynlegt en þó ekki nægilegt skilyrði árangursríkrar...

13.11.2013

Matvælastofnun vinni áfram að umbótum í starfsemi sinni

Ríkisendurskoðun hvetur Matvælastofnun til að vinna áfram að umbótum í starfsemi sinni, ljúka við að koma á skýru verklagi við eftirlit, stjórnsýslu og þjónustu og starfa betur...

11.11.2013

Athugasemd vegna greinar „áhugamanna um velferð Skálholtsstaðar“

Vegna greinar hóps sem kallar sig „áhugamenn um velferð Skálholtsstaðar“ í Morgunblaðinu 9. nóvember sl., vill Ríkisendurskoðun koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri. Í greininni er...

04.11.2013

Hafa ekki brugðist með fullnægjandi hætti við ábendingum um innkaupamál

Ráðuneytin hafa ekki brugðist með fullnægjandi hætti við átta ábendingum Ríkisendurskoðunar frá 2010 um innkaupamál. Þær eru því ítrekaðar í nýrri eftirfylgniskýrslu...

01.11.2013

Afkoma ríkissjóðs á fyrri helmingi ársins betri en áætlað var

Greiðsluhalli ríkissjóðs nam 16,7 milljörðum króna á fyrri helmingi þessa árs og var nokkru minni en búist var við. Þrátt fyrir það voru gjöld fjölmargra fjárlagaliða umfram...

25.10.2013

Gengið verði frá langtímasamningum við SÁÁ

Þjónustusamningar ríkisins við Samtök áhugamanna um áfengisvandamálið (SÁÁ) gilda aðeins í einn mánuð í senn. Ríkisendurskoðun telur brýnt að gerðir verði...

24.10.2013

Útgjöld vegna kosninga verði sérgreind í ársreikningum flokkanna

Ríkisendurskoðun hefur sent dreifibréf til allra stjórnmálaflokka sem buðu fram í alþingiskosningum sl. vor þar sem vakin er athygli á nýjum leiðbeiningum stofnunarinnar um reikningshald stjórnmálasamtaka....

23.10.2013

Fækka ber stjórnsýslustigum við meðferð tjónamála vegna náttúruhamfara

Ríkisendurskoðun telur að fella eigi út eitt stjórnsýslustig af þremur við meðferð tjónamála vegna náttúruhamfara. Meðferð slíkra mála hjá Viðlagatryggingu Íslands,...

22.10.2013

Ferli úttektar á háskólakennslu endanlega lokið

Ríkisendurskoðun hefur lokið endanlega ferli úttektar á kostnaði, skilvirkni og gæðum háskólakennslu sem hófst fyrir sjö árum. Stofnunin telur að yfirvöld menntamála og þeir háskólar...

15.10.2013

Niðurstöður fjárhagsendurskoðunar hjá ríkinu fyrir árið 2012

Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar er fjallað um framkvæmd og niðurstöður fjárhagsendurskoðunar hjá ríkinu fyrir árið 2012. Bent er á nokkur atriði sem betur mega fara í bókhaldi,...

08.10.2013

Fjórar ábendingar frá 2010 ítrekaðar

Ríkisendurskoðun ítrekar fjórar ábendingar sínar frá árinu 2010 um stuðning við atvinnu- og byggðaþróun.Árið 2010 gerði Ríkisendurskoðun úttekt á stuðningi stjórnvalda...

11.09.2013

Þjóðskrá Íslands sýni aðgæslu í rekstri

Þau fjárhagslegu markmið sem sett voru við myndun Þjóðskrár Íslands árið 2010 hafa ekki náðst. Ríkisendurskoðun hvetur innanríkisráðuneytið til að efla eftirlit sitt með...

06.09.2013

Þriggja ára ábendingar um fangelsismál ítrekaðar

Ríkisendurskoðun hvetur stjórnvöld til að bregðast við fjórum ábendingum sínum frá árinu 2010 um fangelsismál. Óskilorðsbundnir dómar sem biðu þess að verða fullnustaðir...

02.09.2013

Vanda þarf betur til útboða vegna sjúkraflugs

Ríkisendurskoðun telur að velferðarráðuneytið þurfi að vanda betur til útboða á sjúkraflugi. Skilmálar vegna útboðs á sjúkraflugi árið 2012 tóku mið af faglegum...

20.08.2013

Ekki ráðist í úttekt á Vatnajökulsþjóðgarði að sinni

Ríkisendurskoðun hefur lokið forkönnun vegna hugsanlegrar úttektar á starfsemi Vatnajökulsþjóðgarðs. Niðurstaðan er sú að ekki verði ráðist í úttekt að sinni. Í nýrri...

19.08.2013

Mikilvægt að nýta reiknilíkan heilbrigðisstofnana betur

Velferðarráðuneytið þarf að tryggja betur en gert hefur verið að útreikningar reiknilíkans sem notað er til að áætla fjárþörf heilbrigðisstofnana byggi ávallt á réttum...

13.06.2013

Hafa brugðist með fullnægjandi hætti við ábendingum um innkaupamál

Fjármála- og efnahagsráðuneytið og Ríkiskaup hafa brugðist með fullnægjandi hætti við þremur ábendingum Ríkisendurskoðunar frá árinu 2010 um innkaupamál.Árið...

11.06.2013

Hafa brugðist með fullnægjandi hætti við ábendingum um varnir gegn fíkniefnasmygli

Ríkisendurskoðun telur að stjórnvöld hafi brugðist með fullnægjandi hætti við fjórum ábendingum um leiðir til að sporna við fíkniefnasmygli. Ábendingarnar voru upphaflega settar fram í...

30.05.2013

Gera þarf þjónustusamninga við öll öldrunarheimili

Stjórnvöld hafa aðeins gert formlega þjónustusamninga við 11% öldrunarheimila sem fá fjárframlög úr ríkissjóði. Ríkisendurskoðun hvetur velferðarráðuneytið til að bæta...

27.05.2013

Leysa þarf ágreining um verkefni fyrrum Varnarmálastofnunar

Ríkisendurskoðun hvetur forsætisráðuneytið til að beita sér fyrir lausn á ágreiningi milli utanríkisráðuneytis og innanríkisráðuneytis um stjórnsýslulegt forræði á...

10.05.2013

Frestar mati á framfylgd ábendingar um tvö ár

Ríkisendurskoðun hefur ákveðið að fresta um tvö ár mati á framfylgd ábendingar sinnar frá árinu 2010 um innkaupamál skrifstofu Alþingis.Haustið 2010 benti Ríkisendurskoðun skrifstofu Alþingis...

06.05.2013

Hefur brugðist með fullnægjandi hætti við ábendingum Ríkisendurskoðunar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur brugðist með fullnægjandi hætti við ábendingum Ríkisendurskoðunar frá árinu 2010 um framkvæmd búvörusamninga.Árið 2010 beindi Ríkisendurskoðun...

26.04.2013

Stofnanir fyrir fólk með skerta færni fari undir sama þak

Ríkisendurskoðun hvetur stjórnvöld til að kanna mögulegan ávinning þess að flytja undir sama þak nokkrar stofnanir sem sinna þjónustu við fólk með skerta færni.Nokkrar ríkisstofnanir sinna...

24.04.2013

Ársskýrsla Ríkisendurskoðunar fyrir árið 2012

Í ársskýrslu Ríkisendurskoðunar fyrir árið 2012 er gerð grein fyrir starfsemi stofnunarinnar á síðasta ári, þ.m.t. tekjum og gjöldum, mannauði, verkefnum sem lokið var og árangursmælingum....

19.04.2013

Athugasemdir gerðar við háar launagreiðslur til yfirmanns hjá Þjóðskrá

Þjóðskrá Íslands (áður Fasteignaskrá Íslands) hefur með formlegum hætti brugðist við ábendingum Ríkisendurskoðunar frá árinu 2010. Ábendingarnar vörðuðu verktakagreiðslur...

11.04.2013

Vel var staðið að uppfærslunni á Orra árið 2010

Vel var staðið að uppfærslu á fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins (Orra) árið 2010. Hún gekk þó ekki alveg áfallalaust fyrir sig. Ríkisendurskoðun hvetur Fjársýslu ríkisins...

09.04.2013

Eftirfylgni með ábendingum um kaup Fasteigna ríkissjóðs á málningarvinnu

Fasteignir ríkissjóðs hafa brugðist með fullnægjandi hætti við ábendingu Ríkisendurskoðunar frá 2010 um að gera þyrfti verðsamanburð við kaup á málningarvinnu á Norðausturlandi....

26.03.2013

Stjórnvöld meti hvort enn sé þörf fyrir SRA

Ríkisendurskoðun telur að stjórnvöld eigi að meta hvort enn sé þörf fyrir Skrifstofu rannsóknastofnana atvinnuveganna (SRA) og mögulegan ávinning af því að flytja verkefni hennar annað. Skrifstofa...

20.03.2013

Framlög til æskulýðsmála

Ríkisendurskoðun hefur birt úttekt á framlögum ríkisins til æskulýðsmála sem unnin var að beiðni forsætisnefndar Alþingis. Í henni kemur fram að ríkið hafi um langt árabil...

14.03.2013

Árangur viðamikilla sértækra aðgerða verði ávallt metinn formlega og heildstætt

Mótvægisaðgerðir stjórnvalda vegna samdráttar þorskveiðiheimilda árið 2007 gengu almennt eftir eins og ráðgert var. Fjárveitingar vegna þeirra hafa að mestu verið fullnýttar. Ríkisendurskoðun...

11.03.2013

Háskóli Íslands brugðist við ábendingum um verktöku akademískra starfsmanna

Ríkisendurkoðun telur að Háskóli Íslands hafi brugðist með fullnægjandi hætti við ábendingum stofnunarinnar frá 2010 um verktöku fastráðinna akademískra starfsmanna.Í byrjun árs...

04.03.2013

Hafa brugðist með fullnægjandi hætti við ábendingum Ríkisendurskoðunar

Þrír opinberir atvinnuþróunarsjóðir hafa brugðist með fullnægjandi hætti við ábendingum sem Ríkisendurskoðun beindi til þeirra árið 2010.

Seint á árinu 2010 beindi...

15.02.2013

Efla þarf eftirlit með bótagreiðslum Tryggingastofnunar

Ætla má að bótasvik í almannatryggingakerfinu hafi numið allt að 3,4 milljörðum króna árið 2011. Ríkisendurskoðun telur að efla þurfi eftirlit á þessu sviði, m.a. með því...

16.01.2013

Ríkisendurskoðandi ritar forystugrein í tímarit Alþjóðasamtaka ríkisendurskoðana

Sveinn Arason ríkisendurskoðandi fjallar um áhrif bankahrunsins haustið 2008 á rekstur ríkisins og breyttar áherslur Ríkisendurskoðunar í kjölfar þess í forystugrein í nýjasta hefti tímarits...

19.12.2012

Áætlun um stjórnsýsluúttektir 2013–2015

Ríkisendurskoðun mun á næstu árum vinna fjölbreyttar stjórnsýsluúttektir og birta niðurstöður þeirra í áreiðanlegum, hlutlægum og aðgengilegum skýrslum. Á árinu...

18.12.2012

Marka þarf stefnu um málefni einstaklinga með skerta starfsgetu

Einstaklingsmiðuð starfsendurhæfing getur skilað þeim einstaklingum sem í hlut eiga, ríkissjóði og lífeyrissjóðum umtalsverðum fjárhagslegum ávinningi. Ríkisendurskoðun telur mikilvægt...

17.12.2012

Vinnubrögðin í samræmi við alþjóðlega viðurkennda staðla

Teymi sérfræðinga frá þremur löndum telur að vinnubrögð Ríkisendurskoðunar við stjórnsýsluendurskoðun séu í samræmi við alþjóðlega viðurkennda staðla. Afköst...

27.11.2012

Móta þarf skýra stefnu um framtíð dvalarheimila fyrir aldraða

Rýmum á dvalarheimilum fyrir aldraða hefur fækkað um helming á síðustu sex árum. Þetta er í samræmi við markmið stjórnvalda um að aldraðir eigi að geta búið heima sem lengst...

22.11.2012

Niðurstöður fjárhagsendurskoðunar hjá ríkinu fyrir árið 2011

Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar er fjallað um framkvæmd og niðurstöður fjárhagsendurskoðunar hjá ríkinu fyrir árið 2011. Bent er á nokkur atriði sem betur mega fara í bókhaldi,...

19.11.2012

Samningur við Farice um óljós fjárframlög

Á árunum 2002‒11 veitti ríkissjóður Farice ehf., sem á og rekur sæstrengi milli Íslands og Evrópu, og forverum þess félags alls 4,2 milljarða króna framlög með ýmsum hætti....

13.11.2012

Bílanefnd ríkisins verði lögð niður

Ríkisendurskoðun telur að bílanefnd ríkisins, sem hefur eftirlit með bifreiða- og akstursmálum stofnana, sé óþörf. Leggja beri nefndina niður. Kaup stofnana á bifreiðum eigi að vera samkvæmt...

09.11.2012

Athugasemd vegna umfjöllunar um aðkomu Ríkisendurskoðunar að málefnum Eirar

Vegna opinberrar umfjöllunar um aðkomu Ríkisendurskoðunar að málefnum hjúkrunarheimilisins Eirar vill stofnunin koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri.Starfsemi Ríkisendurskoðunar er lögbundin. Í meginatriðum...

09.11.2012

Ráðuneytin þurfa að efla eftirlit sitt með skuldamálum stofnana

Heildarskuldir ríkisstofnana námu rúmum 20 milljörðum króna í lok síðasta árs og höfðu þá vaxið um 45% á fjórum árum. Eftirliti ráðuneyta með skuldamálum...

08.11.2012

Afkoma ríkissjóðs um mitt ár betri en ráð var fyrir gert

Afkoma ríkissjóðs á miðju ári 2012 var nokkru betri en reiknað var með í fjárlögum. Hins vegar eru horfur á að afkoman á árinu öllu verði um 2 milljörðum króna lakari en...

07.11.2012

Greinargerð um bótauppgjör við starfsmann utanríkisráðuneytisins

Utanríkisráðuneytið hefur breytt reglum um tryggingar búslóða starfsmanna sinna í kjölfar tjóns sem varð á búslóð sendiráðunautar við flutning hennar milli landa árið 2011....

30.10.2012

Ófullnægjandi áætlanagerð við kaup og innleiðingu á Orra

Ríkisendurskoðun telur að áætlanagerð vegna kaupa og innleiðingar á nýju fjárhags- og mannauðskerfi fyrir ríkið (Orra) hafi verið ábótavant. Bæði var innleiðingartími vanáætlaður...

12.10.2012

Bæta þarf áætlun sértekna

Ríkisendurskoðun telur að bæta þurfi áætlun sértekna stofnana í fjárlögum enda séu slíkar tekjur iðulega vanáætlaðar þar. Rekstraráætlanir gefi oft réttari...

11.10.2012

Lítið hefur miðað við að bæta innheimtu dómsekta

Ríkisendurskoðun lýsir áhyggjum af því hve illa gengur að innheimta dómsektir vegna skattalagabrota hér á landi. Í þessu efni hefur lítið miðað á síðustu árum. Stofnunin...

05.10.2012

15 skýrslur í vinnslu

Um þessar mundir eru 15 skýrslur í vinnslu hjá Ríkisendurskoðun. Frá ársbyrjun 2007 hafa samtals átta formlegar skýrslubeiðnir borist stofnuninni frá Alþingi. Einni var hafnað en af hinum sjö...

04.10.2012

Hugsanleg brot á upplýsingaskyldu líklega fyrnd

Hugsanleg brot frambjóðenda sem tóku þátt í prófkjöri vegna sveitarstjórnarkosninganna 2010 á lögbundinni upplýsingaskyldu eru að öllum líkindum fyrnd. Þetta má lesa út úr...

02.10.2012

10 stjórnmálasamtök skiluðu reikningum fyrir 2011 á réttum tíma

10 stjórnmálasamtök höfðu skilað ársreikningum sínum fyrir árið 2011 til Ríkisendurskoðunar þegar lögbundinn skilafrestur rann út hinn 1. október sl.Um er að ræða eftirtalin stjórnmálasamtök:

Borgarahreyfingin, Framsóknarflokkurinn, Hreyfingin, Hægri-grænir,...

01.10.2012

Leiðrétting vegna fréttar um upplýsingaskil stjórnmálasamtaka

Í frétt RÚV í gærkvöldi kom fram að stjórnmálasamtökin Fólkið í bænum, sem buðu fram í Garðabæ í síðustu sveitarstjórnarkosningum undir listabókstafnum...

29.09.2012

Ríkisendurskoðun útvistar verkefnum

Ríkisendurskoðun keypti endurskoðunarþjónustu og aðra þjónustu af fjórum stærstu endurskoðunarfyrirtækjum landsins fyrir samtals um 260 milljónir króna á tímabilinu 2004–2011. Nýlega...

28.09.2012

Yfirlýsing frá ríkisendurskoðanda: Dylgjum vísað á bug

Í umfjöllun fjölmiðla að undanförnu hefur verið gefið í skyn að fjölskyldutengsl mín við annars vegar fyrrverandi starfsmann Skýrr og hins vegar núverandi starfsmann fjármálaráðuneytisins...

24.09.2012

Yfirlýsing frá Ríkisendurskoðun

Vegna umfjöllunar sjónvarpsþáttarins Kastljóss fyrr í kvöld um óbirt vinnuplagg Ríkisendurskoðunar sem varðar kaup á fjárhagsupplýsingakerfi fyrir ríkið, vill stofnunin koma eftirfarandi...

04.09.2012

Taka þarf á rekstrarvanda HSA

Vinna þarf á uppsöfnuðum halla Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA) og tryggja að rekstur hennar rúmist innan fjárheimilda. Þá verður velferðarráðuneytið að sjá til þess að HSA og...

03.09.2012

Athugasemd vegna fjölmiðlaumræðu

Vegna umfjöllunar í fjölmiðlum um eftirlit Ríkisendurskoðunar með fjárreiðum stjórnmálasamtaka vill stofnunin koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri.

Ríkisendurskoðun er sjálfstæð...

29.06.2012

Könnun á bókhaldi Þorláksbúðarfélagsins gefur ekki tilefni til athugasemda

Í bréfi Ríkisendurskoðunar til forseta Alþingis kemur fram að könnun á bókhaldi og reikningum Þorláksbúðarfélagsins fyrir árin 2008–11 gefi ekki tilefni til athugasemda.

Aftur...

27.06.2012

Skýrsla um fyrirgreiðslu ríkisins við fjármálafyrirtæki og stofnanir eftir hrun

Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar er fjallað um fyrirgreiðslu ríkisins við fjármálafyrirtæki og stofnanir í kjölfar bankahrunsins haustið 2008. Hér er m.a. um að ræða framlög,...

19.06.2012

Mótuð verði stefna um málefni safna og fjárveitingar til þeirra

Af alls níu ábendingum í skýrslu Ríkisendurskoðunar um safnamál frá árinu 2009 áréttar Ríkisendurskoðun tvær. Stofnunin hvetur mennta- og menningarmálaráðuneyti til að móta...

18.06.2012

Ábendingar er varða verkefni Landhelgisgæslunnar erlendis

Ríkisendurskoðun telur að kveða þurfi skýrar að orði um það í lögum en nú er að Landhelgisgæslu Íslands sé heimilt að taka að sér verkefni fyrir erlenda aðila. Innanríkisráðuneytið...

14.06.2012

Stefnt að því að eiginfjárstaða Ábyrgðasjóðs launa verði jákvæð í árslok 2013

Ríkisendurskoðun hvetur stjórn Ábyrgðasjóðs launa til að fylgja því eftir að rekstur sjóðsins skili afgangi svo takast megi að snúa við neikvæðri eiginfjárhagsstöðu hans,...

31.05.2012

Fella ber frumgreinanám að almennu framhaldsskólanámi

Frumgreinanám íslenskra skóla er í eðli sínu framhaldsskólanám sem ríkið kostar að stærstum hluta. Það lýtur þó hvorki lögum um framhaldsskóla né yfirstjórn...

18.05.2012

Finna þarf rekstri Lyfjastofnunar eðlilegan farveg

Ríkisendurskoðun telur áhyggjuefni hversu illa gengur að halda rekstri Lyfjastofnunar innan þess ramma sem Alþingi ákveður í fjárlögum. Lyfjastofnun og velferðarráðuneytið þurfi að tryggja...

09.05.2012

Fjárlaganefnd kalli ráðherra fyrir vegna vanda stofnana með verulegan uppsafnaðan halla

Ríkisendurskoðun telur að taka verði á vanda stofnana sem sitja uppi með verulegan uppsafnaðan rekstrarhalla frá fyrri árum. Að mati stofnunarinnar þjónar engum tilgangi að láta slíkan halla hvíla...

04.05.2012

Skýrsla um starfsemi Ríkisendurskoðunar árið 2011

Út er komin ársskýrsla Ríkisendurskoðunar fyrir árið 2011 þar sem gerð er grein fyrir starfsemi stofnunarinnar og helstu niðurstöðum endurskoðunar og athugana hennar á síðasta ári.

Samkvæmt...

30.04.2012

Eftirfylgni með skýrslu um útflutningsaðstoð og landkynningu

Allar ábendingar í skýrslu um útflutningsaðstoð og landkynningu frá árinu 2009 hafa komið til framkvæmda nema tvær. Ríkisendurskoðun fellur frá annarri þeirra en ítrekar hina.

Í...

12.04.2012

Auka þarf gagnsæi rannsóknarframlaga til háskóla og eftirlit með nýtingu þeirra

Ríkisendurskoðun telur að yfirvöld menntamála þurfi að skilgreina betur opinber framlög til rannsókna í háskólum til að bæta yfirsýn um þau. Einnig þurfi þau að efla eftirlit...

29.03.2012

Helstu niðurstöður úttektar á skuldbindandi samningum ráðuneytanna

Í samtals átta skýrslum hefur Ríkisendurskoðun hvatt ráðuneytin til að bæta umsýslu og eftirlit með skuldbindandi samningum við samtök, einkaaðila og sveitarfélög. Viðbrögð ráðuneytanna...

26.03.2012

Fóðursjóður verði lagður niður

Ríkisendurskoðun telur að núverandi starfsemi Fóðursjóðs sé dæmi um óþarfa stjórnsýslu. Óverulegar tekjur renna í sjóðinn þar sem fóðurtollar hafa í...

20.03.2012

Taka verður á fjárhagsvanda Landbúnaðarháskólans

Stjórnendum Landbúnaðarháskóla Íslands hefur ekki tekist að láta enda ná saman í rekstrinum og skuldir hans eru miklar. Ríkisendurskoðun hvetur stjórnendur og yfirvöld menntamála til að...

05.03.2012

Skýrsla um skuldbindandi samninga utanríkisráðuneytisins

Utanríkisráðuneytið fylgir föstu verklagi við eftirlit með samningum sem það hefur gert við aðila utan ríkisins. Hins vegar þarf ráðuneytið að skjalfesta verklagsreglur vegna samningamála, samræma...

28.02.2012

Fjárveitingar til hjúkrunarheimila drógust saman að raungildi

Opinberar fjárveitingar til hjúkrunarheimila drógust saman að raungildi milli áranna 2008 og 2010. Þrátt fyrir þetta tókst heimilunum almennt betur að laga rekstur sinn að tekjum seinna árið en hið fyrra....

15.02.2012

Misbrestur á því að stofnanir skili rekstraráætlunum innan tímamarka

Ríkisendurskoðun telur mikilvægt að ríkisstofnanir virði tímafrest sem gildir um skil á rekstraráætlunum til ráðuneyta. Tryggja þurfi að allar áætlanir séu skráðar inn í...

09.02.2012

Skýrsla um skuldbindandi samninga umhverfisráðuneytisins

Umhverfisráðuneytið þarf að tryggja að eftirlit þess með framkvæmd skuldbindandi samninga, sem það hefur gert við aðila utan ríkisins, sé að fullu í samræmi við ákvæði...

08.02.2012

Sjötta skýrslan um samningamál einstakra ráðuneyta

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gert fjölmarga samninga við aðila utan ríkisins um að þeir taki að sér verkefni gegn greiðslum úr ríkissjóði. Ríkisendurskoðun telur að...

03.02.2012

Þarf að efla eftirlit sitt með framkvæmd skuldbindandi samninga

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið þarf að efla eftirlit sitt með framkvæmd skuldbindandi samninga sem það hefur gert við aðila utan ríkisins, samræma ákvæði þeirra...

26.01.2012

Taka þarf af skarið um framtíð Náttúruminjasafnsins

Ríkisendurskoðun telur að Náttúruminjasafn Íslands uppfylli ekki lögbundndar skyldur sínar sem safn og höfuðsafn. Stjórnvöld þurfi að ákveða hvernig haga eigi starfseminni til framtíðar...

18.01.2012

Ýmis álitaefni uppi um meðferð fjárhagslegra skuldbindinga í fjárlögum og ríkisreikningi

Ríkisendurskoðun telur að fást þurfi niðurstaða um hvort breyta eigi umfjöllun um tilteknar fjárhagslegar skuldbindingar ríkissjóðs í fjárlögum og ríkisreikningi. Hér er átt við...

11.01.2012

Engin ábending vegna skuldbindandi samnings forsætisráðuneytisins

Forsætisráðuneytið hefur í meginatriðum sinnt eftirliti og eftirfylgni með þjónustusamningi sínum við Vesturfarasetrið á Hofsósi í samræmi við ákvæði hans. Samningur þessi...

09.01.2012

Innanríkisráðuneytið hefur nokkuð góða yfirsýn um skuldbindandi samninga

Innanríkisráðuneytið og undirstofnanir þess hafa gert allmarga saminga við aðila utan ríkisins um að þeir taki að sér verkefni gegn greiðslum úr ríkissjóði. Ríkisendurskoðun telur...

 

Endurskoðanir 2020

 

Úttektir 2020

 

Virkir sjóðir 2020

%

Skil sjóða 2020