Bæta þarf málsmeðferð TR og tryggja réttar greiðslur

Skýrsla til Alþingis

14.10.2020

Ný stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á Tryggingastofnun ríkisins og stöðu almannatrygginga, var unnin að beiðni Alþingis.  Fulltrúar Ríkisendurskoðunar kynntu skýrsluna á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar fyrr í dag og hefur hún nú verið birt á vef embættisins.

 

Mynd með frétt