Fréttir og tilkynningar

29.08.2022

Úttekt um Úrvinnslusjóð kynnt

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á starfsemi Úrvinnslusjóðs sem byggði á beiðni Alþingis frá 31. maí 2021. Fulltrúar embættisins kynntu niðurstöður úttektarinnar á...

24.08.2022

Úttekt um Samkeppniseftirlitið kynnt

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á starfsemi Samkeppniseftirlitsins sem byggði á beiðni Alþingis frá 19. maí 2021. Fulltrúar embættisins kynntu niðurstöður úttektarinnar á fundi...

18.08.2022

Aðeins 30% sjóða og stofnana skiluðu ársreikningi á réttum tíma

Mynd með frétt

Samkvæmt 3. gr laga nr. 19/1988, um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá, ber þeim sem bera ábyrgð á sjóði eða stofnun að senda Ríkisendurskoðun ársreikning sjóðs...

14.06.2022

Landeyjahöfn

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á framkvæmda- og rekstrarkostnaði Landeyjahafnar. Fulltrúar Ríkisendurskoðunar kynntu skýrsluna á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis hinn 10. júní...

13.06.2022

Nýr ríkisendurskoðandi kjörinn af Alþingi

Mynd með frétt

Guðmundur Björgvin Helgason var kjörinn ríkisendurskoðandi á Alþingi þann 9. júní sl. og er sjötti einstaklingurinn til að gegna embættinu. Guðmundur hefur verið settur ríkisendurskoðandi síðan...

25.04.2022

Úttekt á geðheilbrigðisþjónustu

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur nú lokið stjórnsýsluúttekt á geðheilbrigðisþjónustu á Íslandi þar sem fjallað er um stefnu stjórnvalda, skipulag þjónustu, kostnað og árangur...

08.04.2022

Tilkynning um úttekt á útboði og sölu á hlut í Íslandsbanka

Mynd með frétt

Með bréfi dags. 8. apríl 2022 hefur Ríkisendurskoðun fallist á beiðni fjármála- og efnahagsráðuneytisins um úttekt á útboði og sölu ríkisins á 22,5% hlut í Íslandsbanka...

23.03.2022

Slakari skil á ársreikningum kirkjugarða

Mynd með frétt

Af 237 kirkjugörðum skiluðu 181 garðar ársreikningum 2020 til Ríkisendurskoðunar og eru það ívið slakari skil en árið áður.

Samkvæmt ársreikningunum námu tekjur af kirkjugarðsgjöldum...

17.03.2022

Fyrirmyndarstofnun ársins

Mynd með frétt

Þriðja árið í röð er Ríkisendurskoðun veitt viðurkenning sem fyrirmyndarstofnun ársins í árlegri könnun Sameykis stéttarfélags á stofnun ársins.

Guðmundur Björgvin...

23.02.2022

Úttekt á Landhelgisgæslu Íslands

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur nú lokið stjórnsýsluúttekt á Landhelgisgæslu Íslands. Fulltrúar embættisins kynntu skýrsluna á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis fyrr í...

22.02.2022

Úttekt á stærðarhagkvæmni stofnana ríkisins

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur nú lokið úttekt á fjölda, stærð og stærðarhagkvæmni stofnana ríkisins og tekur úttektin mið af því hvernig ráðuneytisskipan Stjórnarráðsins...

21.02.2022

Úttekt á tollframkvæmd vegna landbúnaðarafurða

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur nú lokið úttekt á tollframkvæmd vegna landbúnaðarafurða. Fulltrúar embættisins kynntu skýrsluna á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis fyrr í...

01.02.2022

Guðmundur B. Helgason starfandi ríkisendurskoðandi

Mynd með frétt

Skúli Eggert Þórðarson hefur tekið við nýju starfi í samræmi við 2. mgr. 36. gr. laga nr. 70/1996 með því að hann hefur verið fluttur til starfa í embætti ráðuneytisstjóra...

10.01.2022

Skil ársreikninga staðfestra sjóða og stofnana árið 2020

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur nú birt útdrátt úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá.

Alls bar 702 sjóðum og stofnunum að skila ársreikningi...

16.12.2021

Ársreikningar stjórnmálasamtaka 2020

Mynd með frétt

Samkvæmt 9. gr. laga nr. 162/2006, um starfsemi stjórnmálasamtaka ber stjórnmálasamtökum að skila ársreikningi fyrir 1. nóvember ár hvert. Í kjölfarið skal ríkisendurskoðandi birta ársreikninga...

13.12.2021

Úttekt á Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu lokið

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Fulltrúar Ríkisendurskoðunar kynntu skýrsluna á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis fyrr...

13.12.2021

Úttekt á lögum nr. 38/2018, um þjónustu við fatlað fólk

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á innleiðingu og framkvæmd sveitarfélaga á lögum nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Fulltrúar Ríkisendurskoðunar...

03.09.2021

Um 65% sjóða og stofnana eru í vanskilum

Mynd með frétt

Samkvæmt 3. gr laga nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá ber þeim sem bera ábyrgð á sjóði eða stofnun að senda Ríkisendurskoðun ársreikning sjóðs...

24.08.2021

Sumarfundur forsætisnefndar Alþingis

Mynd með frétt

Sumarfundur forsætisnefndar Alþingis var haldinn í Eyjafirði dagana 16.-17. ágúst 2021. Á fundinum ræddu ríkisendurskoðandi og umboðsmaður Alþingis um verkefni og störf embættanna.

Fundinum...

23.08.2021

Ársskýrsla Ríkisendurskoðunar fyrir árið 2020 hefur verið birt

Mynd með frétt

Í ársskýrslunni er m.a. fjallað um þær fjölmörgu áskoranir sem embættið tókst á við á árinu vegna kórónuveirufaraldursins, jafnt í úttektar- og endurskoðunarverkefnum...

 

Endurskoðanir
árið 2022

 

Skýrslur til Alþingis
árið 2022

%

Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)

%

Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)