Ríkisendurskoðandi ritar forystugrein í tímarit Alþjóðasamtaka ríkisendurskoðana

Almennt

16.01.2013

Sveinn Arason ríkisendurskoðandi fjallar um áhrif bankahrunsins haustið 2008 á rekstur ríkisins og breyttar áherslur Ríkisendurskoðunar í kjölfar þess í forystugrein í nýjasta hefti tímarits Alþjóðasamtaka ríkisendurskoðana (International Journal of Government Auditing).

Greinin ber titilinn „Auditing in the Wake of Iceland’s Economic Crisis“ og má nálgast hér.