Nýting framlaga í samræmi við styrktarsamning

Skýrsla til Alþingis

09.09.2011

Ríkisendurskoðun hefur lokið athugun á ráðstöfun ríkisframlaga til Kvikmyndaskóla Íslands sem unnin var að beiðni mennta- og menningarmálaráðuneytisins.Niðurstaða stofnunarinnar er sú að ekki verði annað ráðið en að ríkisframlög til skólans hafi runnið til þeirrar starfsemi sem tilgreind er í styrktarsamningi ráðuneytisins við skólann.

Að mati Ríkisendurskoðunar má einkum rekja þann fjárhagsvanda sem skólinn á við að etja til þess að nemendum var fjölgað langt umfram viðmið samningsins.

Bréf Ríkisendurskoðunar til mennta- og menningarmálaráðuneytis:

Sjá nánar