Sigurður Þórðarson: Pólitíkin og stjórnsýslan – hvor á að gera hvað?

Almennt

29.12.2008

Í þessari grein ræðir Sigurður Þórðarson, ríkisendurskoðandi, um þær miklu breytingar sem orðið hafa innan íslenskrar stjórnsýslu á undanförnum áratugum og verkaskiptingu embættismanna og stjórnmálamanna.

Greinin er birt í veftímariti Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, Stjórnmál og stjórnsýsla.

Sjá nánar