Framlengdur frestur til að skila umsögn

Almennt

17.10.2022

Að beiðni Bankasýslu ríkisins hefur Ríkisendurskoðun veitt umsagnaraðilum framlengdan frest til 25. október til að skila umsögn um drög að skýrslu embættisins um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka.

Mynd með frétt