Eftirfylgni: Landsnet hf, hlutverk, eignarhald og áætlanir

23.02.2018

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki þær fimm ábendingar sem stofnunin beindi til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis og Landsnets hf. árið 2015. Þær lutu að setningu reglugerðar og úrræðum ráðherra gagnvart fyrirtækinu, sjálfstæði þess gagnvart aðilum á raforkumarkaði, eftirliti Orkustofnunar og mótun heildstæðrar stefnu í orkumálum. Eins er ábending til Landsnets sem sneri að gerð kerfisáætlunar ekki ítrekuð.

Eftirfylgni: Landsnet hf, hlutverk, eignarhald og áætlanir (pdf)

Mynd með færslu