Eftirfylgni: Málefni útlendinga og innflytjenda á Íslandi

08.02.2018

Ríkisendurskoðun ítrekar enga af sjö ábendingum sínum til innanríkisráðuneytis (nú dómsmálaráðuneyti) og velferðarráðuneytis um málefni útlendinga og innflytjenda frá árinu 2015. Ábendingarnar lutu að endurskoðun útlendingalaga, stofnun móttökustöðvar fyrir hælisleitendur, setningu reglugerðar um réttindi þeirra, umbætur á fjárlagagerð, jöfnun aðstöðumunar flóttamanna, auknum stuðningi við innflytjendur og innleiðingu löggjafar gegn mismunun.

Eftirfylgni: Málefni útlendinga og innflytjenda á Íslandi (pdf)

Mynd með færslu