Aðalskrifstofa utanríkisráðuneytis - endurskoðunarskýrsla 2016

15.03.2018

Ríkisendurskoðun hefur lokið endurskoðun ársreiknings aðalskrifstofu utanríkisráðuneytisins fyrir árið 2016. Litið er á endurskoðun aðalskrifstofu utanríkisráðuneytisins sem áframhaldandi verkefni þar sem ársreikningur stofnunarinnar hefur verið árlega til skoðunar.

Aðalskrifstofa utanríkisráðuneytis - endurskoðunarskýrsla 2016 (pdf)

Mynd með færslu