Alþjóðastofnanir - endurskoðunarskýrsla 2016

05.03.2018

Ríkisendurskoðun hefur lokið endurskoðun ársreiknings Alþjóðastofnana, fjárlagaliðar 03-401, fyrir árið 2016. Fjárlagaliðurinn var síðast endurskoðaður vegna ársins 2014. Ekki komu fram ábendingar eða athugasemdir við þá endurskoðun.

Alþjóðastofnanir - endurskoðunarskýrsla 2016 (pdf)

Mynd með færslu