Eftirfylgni: Mannauðsmál ríkisins - 1. Starfslok ríkisstarfsmanna

12.04.2017

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki þær þrjár ábendingar sem stofnunin beindi til fjármála- og efnahagsráðuneytis árið 2014 og lúta að starfslokum starfsmanna ríkisins. Að mati Ríkisendurskoðunar hefur ráðuneytið komið til móts við ábendingar hennar um að einfalda málsmeðferð við uppsagnir starfsmanna og að kanna hvort færa megi ákvæði starfsmannalaga í kjarasamninga.

Eftirfylgni: Mannauðsmál ríkisins - 1. Starfslok ríkisstarfsmanna (pdf)

Mynd með færslu