Framkvæmd fjárlaga janúar-júní 2016

31.10.2016

Greiðsluafkoma ríkissjóðs á fyrri árshelmingi 2016 var jákvæð um 381,8 ma.kr. Í áætlun fyrir tímabilið var hins vegar gert ráð fyrir að greiðsluafkoman yrði neikvæð um 18,5 ma.kr. Til samanburðar var greiðsluafkoma ríkissjóðs jákvæð um 0,8 ma.kr. á sama tímabili 2015.

Meginástæða betri afkomu eru stöðugleikaframlög frá þrotabúum fjármálastofnana að fjárhæð 394,1 ma.kr. en áætlun fyrir tímabilið gerir ekki ráð fyrir að þessi framlög verði tekjufærð nema að hluta.

Framkvæmd fjárlaga janúar-júni 2016 (pdf)

Mynd með færslu