Eftirfylgni: Sjúkraflug á Íslandi

27.09.2016

Ríkisendurskoðun ítrekar allar þrjár ábendingar sínar úr skýrslunni Sjúkraflug á Íslandi (ágúst 2013). Velferðarráðuneyti er áfram hvatt til að vanda betur til útboða sjúkraflugs og að móta framtíðarstefnu í sjúkraflutningum. Jafnframt er innanríkisráðuneyti hvatt til að taka formlega ákvörðun um aðkomu Landhelgisgæslu Íslands að almennu sjúkraflugi á Íslandi.

Eftirfylgni: Sjúkraflug á Íslandi (pdf)

Mynd með færslu