Eftirfylgni: Mótvægisaðgerðir vegna samdráttar þorskveiðiheimilda árið 2007

27.04.2016

Ríkisendurskoðun telur að forsætisráðuneyti og fjármála- og efnahagsráðuneyti hafi komið til móts við ábendingar stofnunarinnar frá 2013 að tryggja eftirfylgni umfangs-mikilla og kostnaðarsamra verkefna og gerð lokaskýrslu þegar þeim lýkur. Því er ekki þörf á að ítreka þær.

Eftirfylgni: Mótvægisaðgerðir vegna samdráttar þorskveiðiheimilda árið 2007 (pdf)

Mynd með færslu