Eftirfylgni: Skipulag og úrræði í fangelsismálum

20.04.2016

Ríkisendurskoðun telur ekki þörf á að árétta ábendingar sínar úr eftirfylgniskýrslunni Skipulag og úrræði í fangelsismálum (2013). Að mati stofnunarinnar hefur innanríkisráðuneyti brugðist með fullnægjandi hætti við þeim ítrekuðu ábendingum sem þar var beint til þess.

Eftirfylgni: Skipulag og úrræði í fangelsismálum (pdf)

Mynd með færslu