Eftirfylgni: Eftirlit með innheimtu sekta og sakarkostnaðar

15.12.2015

Þar sem Alþingi hefur tekið frumvarp til nýrra laga um fullnustu refsinga til umfjöllunar telur Ríkisendurskoðun ekki rétt að ítreka ábendinguna. Stofnunin hvetur þó til þess að við afgreiðslu frumvarpsins verði hugað að þeim þáttum sem snúa að fullnustu vararefsinga dómsekta með samfélagsþjónustu, m.a. þeirri spurningu hvort rétt sé að Fangelsismálastofnun en ekki dómstólar ákveði hverjir fái að sinna samfélagsþjónustu.

Eftirfylgni: Eftirlit með innheimtu sekta og sakarkostnaðar (pdf)

Mynd með færslu