Eftirfylgni: Útflutningsaðstoð og landkynning

21.04.2015

Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir niðurstöðum ítrekaðrar eftirfylgni Ríkisendurskoðunar með skýrslunni Útflutningsaðstoð og landkynning (desember 2009). Sérstaklega var leitast við að meta hvort og þá hvernig utanríkisráðuneyti hefði brugðist við þeirri ábendingu sem var ítrekuð í Skýrslu um eftirfylgni: Útflutningsaðstoð og landkynning (apríl 2012).

Eftirfylgni: Útflutningsaðstoð og landkynning (pdf)

Mynd með færslu