Ríkissaksóknari

17.03.2015

Í júní 2014 hóf Ríkisendurskoðun úttekt á embætti Ríkissaksóknara. Markmið hennar var að skoða fyrirkomulag ákæruvalds á Íslandi og hvaða afleiðingar frestun á lagaákvæði frá árinu 2008 um skipan Héraðssaksóknara hefur haft á starfsemi Ríkissaksóknara. Einnig var litið til stefnumótunar- og eftirlitshlutverks innanríkisráðuneytis.

Ríkissaksóknari (pdf)

Mynd með færslu