Málefni útlendinga og innflytjenda á Íslandi

16.03.2015

Í apríl 2014 hóf Ríkisendurskoðun forkönnun á starfsemi Útlendingastofnunar sam-kvæmt starfsáætlun stjórnsýslusviðs fyrir árin 2013-15. Eftir að hafa rætt við starfsfólk innanríkisráðuneytis, Útlendingastofnunar og Rauða kross Íslands um lagaumhverfi stofnunarinnar, starfsemi, verkefni, vandamál og tækifæri ákvað Ríkisendurskoðun að útvíkka athugunina og láta aðalúttekt sína ná til málefna útlendinga og innflytjenda hér á landi. Markmið hennar er að kanna hvort lagaumhverfi þessara málaflokka sé nægj-anlega skýrt og hvernig ákvæðum laga og stefnu sé framfylgt.

Málefni útlendinga og innflytjenda á Íslandi (pdf)

Mynd með færslu