Umhverfis- og auðlindaráðuneyti, aðalskrifstofa - endurskoðunarskýrsla 2017

23.04.2019

Ríkisendurskoðun hefur lokið endurskoðun hjá aðalskrifstofu umhverfis- og auðlindaráðuneytis fyrir árið 2017. Ársreikningur aðalskrifstofu umhverfis- og auðlindaráðuneytis var síðast endurskoðaður árið 2013 vegna ársins 2012

Umhverfis- og auðlindaráðuneyti, aðalskrifstofa - endurskoðun 2017 (pdf)

Mynd með færslu