Alþjóðlegir samningar um varnir gegn mengun sjávar frá skipum

25.11.2014

Í júní 2013 hóf Ríkisendurskoðun úttekt á samningi um varnir gegn mengun sjávar frá skipum sem nefnist MARPOL (e. The International Convention for the Prevention of Pollution from Ships).

Kannað var hvernig innleiðingu, framfylgd og eftirliti með samn-ingnum hefur verið háttað og farið yfir hlutverk, ábyrgð og verkaskiptingu opinberra aðila vegna hans. Í kjölfarið var ákveðið að hefja aðalúttekt sem þó beindist ekki ein-göngu að MARPOL heldur einnig að öðrum alþjóðlegum samningum um varnir gegn mengun sjávar frá skipum.

Alþjóðlegir samningar um varnir gegn mengun sjávar frá skipum (pdf)

Mynd með færslu