Rekstrarafkoma og fjárhagsstaða hjúkrunarheimila á árinu 2013

03.11.2014

Heilbrigðisráðherra óskaði eftir því við Ríkisendurskoðun með bréfi dags. 30. janúar 2014 að stofnunin gerði sérstaka úttekt á afkomu og fjárhagslegri stöðu hjúkrunarheimila, óháð rekstrarformi eða eignarhaldi. Jafnframt var óskað eftir því að Ríkisendurskoðun legði samhliða úttektinni fram „tillögur um nauðsynlegar breytingar á samskiptum ríkisins og hjúkrunarheimila og á skipulagi hjúkrunarheimila.“

Rekstrarafkoma og fjárhagsstaða hjúkrunarheimila á árinu 2013 (pdf)

Mynd með færslu