Eftirfylgni: Þjónusta við fatlaða

22.09.2014

Í þessari eftirfylgniúttekt er ábendingum í skýrslu Ríkisendurskoðunar Þjónusta við fatlaða (ágúst 2010) fylgt eftir. Skýrslan beindist að stjórnun og skipulagi málaflokksins, eftirliti félags- og tryggingamálaráðuneytis (nú velferðarráðuneyti) með honum og þjónustu svæðisskrifstofa ríkisins og sveitarfélaga/byggðarsamlaga með þjónustu-samninga við ríkið.

Eftirfylgni: Þjónusta við fatlaða (pdf)

Mynd með færslu