Skýrsla um ítrekaða eftirfylgni: Þjóðleikhúsið

31.03.2014

Í þessari eftirfylgniúttekt er gerð grein fyrir niðurstöðum ítrekaðrar eftirfylgni Ríkisendurskoðunar með skýrslunni Þjóðleikhúsið (nóvember 2008). Leitast var við að meta hvort og þá hvernig mennta- og menningarmálaráðuneyti og Þjóðleikhúsið hafi brugðist við þeim sex ábendingum sem ítrekaðar voru í Skýrslu um eftirfylgni: Þjóðleikhúsið (mars 2011).

Skýrsla um ítrekaða eftirfylgni: Þjóðleikhúsið (pdf)

Mynd með færslu