Eftirfylgni: Sorpbrennslur með undanþágu frá tilskipun ESB

19.03.2014

Í janúar 2011 óskaði umhverfisráðuneyti (nú umhverfis- og auðlindaráðuneyti) eftir að Ríkisendurskoðun gerði úttekt á forsendum, skilyrðum og eftirfylgni aðlögunar Íslands að brennslutilskipuninni. Ríkisendurskoðun féllst á beiðnina og í maí 2011 kom út skýrsla hennar Sorpbrennslur með undanþágu frá tilskipun ESB. Í þeirri skýrslu sem hér liggur fyrir er þeim ábendingum sem þar komu fram fylgt eftir.

Eftirfylgni: Sorpbrennslur með undanþágu frá tilskipun ESB (pdf)

Mynd með færslu