Eftirfylgni: Úthlutun styrkja úr Rannsóknasjóði

18.03.2014

Í skýrslunni Úthlutun styrkja úr Rannsóknasjóði (2011) gerði Ríkisendurskoðun grein fyrir niðurstöðum könnunar sinnar á því verklagi sem þá var fylgt við meðferð umsókna, faglegt mat þeirra og styrkveitingar úr Rannsóknasjóði.

Í samræmi við staðal Alþjóðasamtaka ríkisendurskoðana (INTOSAI) um stjórnsýsluendurskoðun (ISSAI 3000) fylgir Ríkisendurskoðun hverri úttekt sinni eftir með sjálfstæðri athugun á því hvort og þá hvernig brugðist hafi verið við ábendingum hennar og lítur Ríkisendurskoðun svo á að afskiptum stofnunarinnar af þeim þáttum í starfsemi Rannsóknasjóðs sem hugað var að sé lokið að svo stöddu.

Eftirfylgni: Úthlutun styrkja úr Rannsóknasjóði (pdf)

Mynd með færslu