Eftirfylgni: Löggjöf um verkefni Umhverfisstofnunar

27.02.2014

Þar sem umhverfis- og auðlindaráðuneyti vinnur nú að því að framkvæma ábendingu Ríkisendurskoðunar frá árunum 2006, 2010 og 2011 ítrekar stofnunin hana ekki að svo stöddu. Ríkisendurskoðun hvetur ráðuneytið þó til að tryggja að starfshópurinn sem var skipaður í febrúar 2014 vinni markvisst að frumvarpi til nýrra laga um Umhverfisstofnun til að umhverfisráðherra geti lagt það fram á Alþingi haustið 2014.

Eftirfylgni: Löggjöf um verkefni Umhverfisstofnunar (pdf)

Mynd með færslu