Náttúrufræðistofnun Íslands - endurskoðunarskýrsla 2017
27.02.2019
Ríkisendurskoðun hefur lokið endurskoðun ársreiknings Náttúrufræðistofnunar Íslands fyrir árið 2017. Ársreikningur Náttúrufræðistofnunar Íslands var síðast tekinn til skoðunar á árinu 2013 vegna ársins 2012.