Háskólinn á Akureyri - endurskoðunarskýrsla 2017

18.02.2019

Ríkisendurskoðun hefur lokið endurskoðun ársreiknings Háskólans á Akureyri fyrir árið 2017. Ársreikningur Háskólans á Akureyri var síðast endurskoðaður 2016 vegna ársins 2015.

Háskólinn á Akureyri - endurskoðun 2017 (pdf)

Mynd með færslu