Eftirfylgni: Keilir ehf. Ríkisframlög og árangur (2010)

17.12.2013

Um miðjan apríl 2010 óskaði mennta- og menningarmálaráðuneyti eftir því að Ríkis-endurskoðun gerði sérstaka úttekt á Keili, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs ehf. Einkum var óskað eftir því að horft yrði til þess hvernig félagið hefði varið ríkisframlögum sem það hafði þá fengið í þrjú ár til skólastarfs samkvæmt sérstökum samningum þar um.

Í þessari úttekt er fylgt eftir skýrslu Ríkisendurskoðunar Keilir ehf. Ríkis-framlög og árangur (ágúst 2010).

Eftirfylgni: Keilir ehf. Ríkisframlög og árangur (2010) (pdf)

Mynd með færslu