Skýrsla um ítrekaða eftirfylgni: Vinnueftirlit ríkisins (2010)

04.12.2013

Í þessari eftirfylgniúttekt er gerð grein fyrir niðurstöðu ítrekaðrar eftirfylgni Ríkisendurskoðunar með skýrslunni Vinnueftirlit ríkisins (mars 2007). Leitast var við að meta hvort og þá hvernig félags- og tryggingamálaráðuneyti (nú velferðarráðuneyti) hefur brugðist við þeim fjórum ábendingum sem beint var til þess í eftirfylgniskýrslu frá desember 2010.

Skýrsla um ítrekaða eftirfylgni: Vinnueftirlit ríkisins (2010) (pdf)

Mynd með færslu