Jöfnunarsjóður sveitarfélaga og fasteignasjóður - endurskoðunarskýrsla 2017

18.02.2019

Ríkisendurskoðun hefur lokið endurskoðun ársreiknings Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2017. Einnig hefur stofnunin lokið við endurskoðun ársreiknings Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga sem er sérstök deild innan Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga skv. 13. gr. a. í lögum nr. 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga.

Ársreikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga og ársreikningur Fasteignarsjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga voru síðast endurskoðaðir vegna ársins 2016.

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga og fasteignasjóður - endurskoðun 2017 (pdf)

Mynd með færslu