Matvælastofnun

13.11.2013

Frá árinu 2011 hefur Ríkisendurskoðun áformað úttekt á Matvælastofnun vegna opinberrar gagnrýni á starfshætti hennar. Það eru einkum hagsmunasamtök eftirlitsskyldra aðila í búrekstri sem hafa gagnrýnt stofnunina, m.a. fyrir eftirlit hennar, stjórnsýslu, ráðgjafarhlutverk, samskiptahætti og upplýsingamiðlun. Ríkisendurskoðun hóf forkönnun í maí 2012 og í ágúst 2012 var ákveðið að hefja aðalúttekt sem lyki með opinberri skýrslu til Alþingis.

Matvælastofnun (pdf)

Mynd með færslu