Eftirfylgni: Skipulag og úrræði í fangelsismálum (2010)

06.09.2013

Í þessari eftirfylgniúttekt er skýrslu Ríkisendurskoðunar Skipulag og úrræði í fangelsismálum (mars 2010) fylgt eftir. Leitast var við að meta hvort þær ábendingar sem settar voru fram í skýrslunni hafi leitt til æskilegra umbóta.

Í þriðja kafla þessarar eftirfylgniskýrslu er jafnframt gerð grein fyrir þróun tiltekinna þátta frá þeim tíma sem umfjöllun skýrslunnar árið 2010 náði til, s.s. breytingar á fjölda dóma sem biðu fullnustu og meðalbiðtíma fanga á boðunarlista Fangelsismálastofnunar.

Eftirfylgni: Skipulag og úrræði í fangelsismálum (2010) (pdf)

Mynd með færslu