Reiknilíkan heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni

19.08.2013

Í nóvember 2012 hóf Ríkisendurskoðun forkönnun á því reiknilíkani sem velferðarráðuneyti notar við að áætla nauðsynleg framlög ríkissjóðs til tólf heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni.

Þetta eru Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Heilbrigðisstofnunin Patreksfirði, Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Heilbrigðisstofnunin Blönduósi, Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki, Heilbrigðisstofnunin Fjallabyggð, Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, Heilbrigðisstofnun Austurlands, Heilbrigðisstofnun Suð-Austurlands, Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum, Heilbrigðisstofnun Suðurlands og Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.

Að forkönnun lokinni var ákveðið að ráðast í aðalúttekt og birta niðurstöður hennar í opinberri skýrslu til Alþingis.

Reiknilíkan heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni (pdf)

Mynd með færslu