Eftirfylgni: Viðskipti ríkisstofnana við 800 birgja (2010)

13.06.2013

Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir eftirfylgni Ríkisendurskoðunar með skýrslunni Viðskipti ríkisstofnana við 800 birgja (febrúar 2010) sem unnin var sem hluti af sérstakri úttekt stofnunarinnar á kaupum ríkisins og stofnana þess á vörum og þjónustu. Leitast er við að meta hvort þær þrjár ábendingar sem settar voru fram í skýrslunni hafi nú þegar leitt til æskilegra umbóta.

Eftirfylgni: Viðskipti ríkisstofnana við 800 birgja (2010) (pdf)

Mynd með færslu