Eftirfylgni: Ráðstafanir gegn innflutningi ólöglegra fíkniefna (2007)

11.06.2013

Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir niðurstöðu ítrekaðrar eftirfylgni Ríkisendurskoðunar með skýrslunni Ráðstafanir gegn innflutningi ólöglegra fíkniefna (nóvember 2007).

Hugað var að því hvort þær fjórar ábendingar sem ítrekaðar voru í eftirfylgniskýrslu frá árinu 2010 hafi leitt til æskilegra úrbóta.

Eftirfylgni: Ráðstafanir gegn innflutningi ólöglegra fíkniefna (2007) (pdf)

Mynd með færslu